Fréttir

Árskortasala knattspyrnudeildar Tindastóls 2023 er hafin

Árskort sem gilda á alla heimaleiki meistaraflokks kvenna og karla Tindastóls í fótbolta í sumar eru nú komin í sölu. Sala á kortunum fer fram í gegnum miðasöluappið Stubb og verða þau eingöngu rafræn í ár.
Lesa meira

Vertu með okkur í liði

Knattspyrnudeildin óskar eftir sjálfboðaliðum í allskonar verkefni í sumar, stór og smá. Við leitum að aðilum sem langar að taka þátt í starfinu og gera umgjörðina hjá okkur sem besta.
Lesa meira

María Dögg Jóhannesdóttir endurnýjar samning sinn við knattspyrnudeild Tindastóls

María Dögg Jóhannesdóttir hefur endurnýjað samning sinn við knattspyrnudeild Tindastóls. María Dögg, sem er fædd 2001, hefur verið samningsbundin Tindastól frá árinu 2017 og spilað yfir 130 leiki fyrir Tindastól ásamt því að skora tuttugu mörk.
Lesa meira

Vormót yngra flokka á Akureyri

Lesa meira

Lee Ann Maginnis ráðin framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Tindastóls

Stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls hefur ráðið Lee Ann Maginnis sem framkvæmdastjóra deildarinnar. Lee Ann mun starfa með stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls, barna- og unglingaráði félagsins og þjálfurum. Hún hefur hafið störf.
Lesa meira

Keppnisferð til Hollands og Belgíu

Keppnisferð Jóhönnu Maríu í júdó til Hollands og Belgíu
Lesa meira

Jólamót 2022

Loksins var aftur hægt að halda jólamót Júdódeildar Tindastóls.
Lesa meira

Haustmót JSÍ

22.10.2022 var haldin Haustmót JSÍ í Grindavík.
Lesa meira

Gráðun

Tveir iðkendur fóru í gráðun fyrir gula beltið.
Lesa meira

Afmælismót JR 15.10.2022

Júdódeild Tindastóls keppti með 5 keppendur á mótið síðastliðin helgi.
Lesa meira