Leikdagur í FIBA Europe Cup í dag.

Nú er komið að stórviðburði hjá okkar liði, Tindastóll spilar sinn fyrsta leik í FIBA Europe Cup í dag, þriðjudag 3. október. Andstæðingar dagsins eru gestgjafarnir frá Pärnu, Pärnu Sadam.
 
Leikurinn hefst kl. 16:00 á íslenskum tíma og verður hægt að horfa á hann hér https://www.fiba.basketball/europecup/23-24/game/0310/BC-Parnu-Sadam-Tindastóll

Áfram Tindastóll!

📸 @hhalldors