Fréttir

Miniton í Varmahlíð

Badmintondeild Tindastóls kynnir miniton æfingar fyrir 5-10 ára, sunnudaga kl 11-12 í íþróttahúsinu í Varmahlíð.
Lesa meira

Átta Stólastúlkur komnar með samning fyrir næsta sumar

Hjá Knattspyrnudeild Tindastóls er nú unnið að því að semja við leikmenn fyrir næsta keppnistímabil. Nú hafa átta stúlkur skrifað undir samning um að leika áfram með liði Tindastóls næsta sumar en liðið tekur þátt í 1. deild kvenna undir stjórn nýráðins þjálfara, Donna Sigurðssonar. Um er að ræða sex heimastúlkur og tvær bandarískar, sem þarf nú hvað úr hverju að fara að tala um sem heimastúlkur, en það eru Murr og Amber.
Lesa meira

VINNUM SAMAN!!

Lesa meira

Króksamót 2021

Unglingaráð Körfuknattleiksdeildar Tindastóls - Króksamót 2021 í minnibolta. Króksamót er körfuboltamót fyrir krakka í 1.- 6. bekk og er dagsmót á þægilegum tíma.
Lesa meira

Nýr yfirþjálfari yngri flokka knattspyrnudeildar Tindastóls

Barna- og unglingaráð knattspyrnudeildar Tindastóls hefur gengið frá þriggja ára samningi við Þórólf Sveinsson sem yfirþjálfara yngri flokka knattspyrnudeildar Tindastóls.
Lesa meira

Boltinn er farin af stað

Þrír leikir voru á dagskrá um helgina hjá yngri aldursflokkunum Unglingráðs kkd. Tindastóls
Lesa meira

Stjórn KKD Tindastóls semur við ungar og efnilegar!

Lesa meira

Stjórn KKD Tindastóls semur við unga og efnilega!

Lesa meira

U-16 Landsliðsval

Orri Már og Veigar Örn Svavarsynir valdir í 12 manna lokahóp U-16 landsliðs Körfuknattleikssambands Íslands
Lesa meira

Körfuknattleiksdeild Tindastóls semur við Thomas Massamba

Lesa meira