08.02.2018
Óli Arnar Brynjarsson
Tindastóll og Keflavík mættust í stórskemmtilegum og undarlega sveiflukenndum leik í Síkinu í kvöld. Stólarnir spiluðu á löngum köflum hreint frábærlega en Keflvíkingar sýndu úr hverju þeir eru gerðir og náðu ótrúlegum köflum þar sem þeir átu upp forskot Stólanna á örskotsstundu. Leikmenn Tindastóls héldu þó út og fögnuðu góðum sigri að lokum í leik þar sem Pétur og Hester fóru á kostum. Lokatölur 101–93.
Lesa meira
06.02.2018
Þóranna Ósk stóð sig vel í hástökki
Lesa meira
06.02.2018
Þóra Lisebet Gestsdóttir
Lesa meira
05.02.2018
Aðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls verður haldinn þriðjudaginn 20. febrúar næst komandi. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf deildarinnar.
Lesa meira
03.02.2018
Setti skagfirskt met í hástökki kvenna og náði lágmarki á Norðurlandameistaramót 20-22 ára.
Lesa meira
03.02.2018
Óli Arnar Brynjarsson
Tindastólsmenn héldu suður í Hafnarfjörðinn í gær þar sem liðið spilaði við Hauka. Stólarnir voru vel inni í leiknum fram yfir miðjan þriðja leikhluta en þá kom átta mínútna kafli þar sem liðið gerði aðeins fjögur stig á meðan heimamenn röðuðu niður körfum eins og enginn væri morgundagurinn og náðu mest 24 stiga forystu. Stólarnir klóruðu lítillega í bakkann áður en leiktíminn rann út en lokastaðan var 91-73.
Lesa meira
30.01.2018
Ísak Óli, Sveinbjörn Óli og Þóranna Ósk meðal keppenda
Lesa meira
26.01.2018
Óli Arnar Brynjarsson
Tindastóll og Grindavík mættust í Síkinu í gærkvöldi í Dominos-deildinni í körfubolta. Reiknað var með spennandi leik og sú varð raunin en það voru Tindastólsmenn sem voru sprækari og spiluðu ágæta vörn allan leikinn en það var helst Nathan Bullock sem reyndist verulega erfiður viðureignar í liði Grindavíkur. Stólarnir náðu yfirhöndinni undir lok annars leikhluta og héldu forystunni allt til loka. Niðurstaðan góður sigur, 94-82.
Lesa meira
22.01.2018
Síðasta haust ýtti Júdódeildin úr vör námskeiði í blönduðum bardagalistum, sem samanstóð af æfingum í Jujitsu, Kickboxi og Boxi. Vegna góðrar aðsóknar og áhugasamra þjálfara var ákveðið að bjóða aftur upp á þetta námskeið á vorönn.
Lesa meira
19.01.2018
Skagfirðingar unnu til 10 verðlauna
Lesa meira