13.02.2018
Óli Arnar Brynjarsson
Tindastólsmenn léku við Þór Þolákshöfn í Þorlákshöfn í gærkvöldi og máttu lítið við því að misstíga sig í toppbaráttu Dominos-deildarinnar. Eftir strembinn fyrri hálfleik voru Stólarnir síðan yfirleitt feti framar í jöfnum og spennandi síðari hálfleik og reyndust heimamönnum öflugri á síðustu mínútunum. Lokatölur 85-89 fyrir Tindastól.
Lesa meira
10.02.2018
Stórbætti árangur sinn í sjöþraut og vann silfur
Lesa meira
09.02.2018
Aðalfundur Júdódeildar Tindastóls verður haldinn í matsal heimavistar FNV klukkan 19:30 miðvikudaginn 28. febrúar næstkomandi.
Lesa meira
08.02.2018
Óli Arnar Brynjarsson
Tindastóll og Keflavík mættust í stórskemmtilegum og undarlega sveiflukenndum leik í Síkinu í kvöld. Stólarnir spiluðu á löngum köflum hreint frábærlega en Keflvíkingar sýndu úr hverju þeir eru gerðir og náðu ótrúlegum köflum þar sem þeir átu upp forskot Stólanna á örskotsstundu. Leikmenn Tindastóls héldu þó út og fögnuðu góðum sigri að lokum í leik þar sem Pétur og Hester fóru á kostum. Lokatölur 101–93.
Lesa meira
06.02.2018
Þóranna Ósk stóð sig vel í hástökki
Lesa meira
06.02.2018
Þóra Lisebet Gestsdóttir
Lesa meira
05.02.2018
Aðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls verður haldinn þriðjudaginn 20. febrúar næst komandi. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf deildarinnar.
Lesa meira
03.02.2018
Setti skagfirskt met í hástökki kvenna og náði lágmarki á Norðurlandameistaramót 20-22 ára.
Lesa meira
03.02.2018
Óli Arnar Brynjarsson
Tindastólsmenn héldu suður í Hafnarfjörðinn í gær þar sem liðið spilaði við Hauka. Stólarnir voru vel inni í leiknum fram yfir miðjan þriðja leikhluta en þá kom átta mínútna kafli þar sem liðið gerði aðeins fjögur stig á meðan heimamenn röðuðu niður körfum eins og enginn væri morgundagurinn og náðu mest 24 stiga forystu. Stólarnir klóruðu lítillega í bakkann áður en leiktíminn rann út en lokastaðan var 91-73.
Lesa meira
30.01.2018
Ísak Óli, Sveinbjörn Óli og Þóranna Ósk meðal keppenda
Lesa meira