08.01.2018
Óli Arnar Brynjarsson
Valsmenn komu norður í Síkið í gærkvöldi og léku við lið Tindastóls sem þurfti nauðsynlega að ná sér á strik eftir dapra frammistöðu gegn ÍR á dögunum. Það gekk eftir því Stólarnir hafa sennilega átt einn sinn albesta leik í vetur, vörnin var frábær og sóknarleikurinn oft á tíðum glimrandi þannig að Valsmenn virtust vart vita á köflum á hvora körfuna þeir áttu að sækja. Allir leikmenn Tindastóls komust á blað og niðurstaðan sterkur sigur, lokatölur 103-67.
Lesa meira
05.01.2018
Óli Arnar Brynjarsson
Tindastólsmenn héldu í Breiðholtið í gær og léku við spræka ÍR-inga í Dominos-deildinni. Reiknað var með hörkuleik eins og oftast þegar þessi lið mætast og sú varð raunin. Heimamenn höfðu þó undirtökin nánast allan leikinn en sigruðu hálf slappt lið Tindastóls sem á það til að sýna sínar verri hliðar í kjölfar jóla. Lokatölur 83-75 fyrir ÍR.
Lesa meira
29.12.2017
Magnús Helgason
Á sameiginlegri samkomu Tindastóls og UMSS sem haldin var 27. desember sl. var Pétur Rúnar Birgisson valinn Íþróttamaður Tindastóls 2017.
Lesa meira
27.12.2017
Ása María Sigurðardóttir og Arnór Freyr Fjólmundsson hlutu í kvöld viðurkenningar UMSS sem ungt og efnilegt íþróttafólk fyrir Júdó.
Lesa meira
21.12.2017
Sædís Bylgja Jónsdóttir
Jólafrí í körfunni hafið
Lesa meira
20.12.2017
Jólamót Tindastóls í Júdó fór fram í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í kvöld. Keppendur voru 22 frá fjögurra til sautján ára.
Lesa meira
19.12.2017
Tsvetan Tsvetanov Michevski hlaut í dag afreksbikar, sem er farandbikar til minningar um Stefán Guðmundsson fyrrverandi stjórnarformann Kaupfélags Skagfirðinga og konu hans Hrafnhildi Stefánsdóttur.
Lesa meira
14.12.2017
Nú er búið að opna fyrir skráningu í fótboltann á vorönn. Æfingar hefjast á ný þann 10. janúar nk og lýkur önninni 31. maí.
Lesa meira