21.02.2018
Á aðalfundi knattspyrnudeildar sem haldinn var í gær, var ákveðið að boða til aukaaðalfundar þann 7. mars nk. Á aukaaðalfundi verða reikningar deildarinnar lagðir fram til samþykktar en ekki tókst að ljúka vinnu við reikningana fyrir fundinn í gær og verður sá liður í fundargerðinni því afgreiddur á aukafundi ásamt því að aðrir liðir verða endurteknir. Þó greindi Bergmann Guðmundsson, formaður deildarinnar frá stöðunni í rekstri deildarinnar í nokkuð ítarlegri framsögu.
Lesa meira
20.02.2018
Magnús Helgason
Aðalfundur UMF Tindastóls verður haldinn þriðjudaginn 6. mars nk. kl. 18:00 að Víðigrund 5. Allir velkomnir. Dagskrá skv. lögum félagsins.
Lesa meira
20.02.2018
Aðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls verður haldin í Árskóla þann 20.febrúar kl.18 í Árskóla. Gengið er inn frá inngangi íþróttahússins.
Lesa meira
18.02.2018
2 gull og 7 brons til UMSS
Lesa meira
17.02.2018
Afmælismót Júdósambands Íslands fyrir yngri flokka var haldið í húsnæði Júdófélags Reykjavíkur í dag. Júdódeild Tindastóls átti tvo fulltrúa á mótinu.
Lesa meira
16.02.2018
Óli Arnar Brynjarsson
Tindastóll og Höttur mættust á Egilsstöðum í gærkvöldi í 19. umferð Dominos-deildarinnar í körfubolta. Hattarmenn urðu að sigra til að halda fárveikri von sinni um að halda sæti sínu í deildinni á lífi en Stólarnir berjast sem fyrr á toppi deildarinnar. Leikurinn einkenndist af góðum varnarleik beggja liða en þó sérstaklega Tindastóls sem gerðu heimamönnum afar erfitt fyrir. Stólarnir nýttu hinsvegar illa sín færi en Pétur átti enn einu sinni toppleik og fór fyrir sínum mönnum í góðum sigri. Lokatölur 68–80.
Lesa meira
13.02.2018
Óli Arnar Brynjarsson
Tindastólsmenn léku við Þór Þolákshöfn í Þorlákshöfn í gærkvöldi og máttu lítið við því að misstíga sig í toppbaráttu Dominos-deildarinnar. Eftir strembinn fyrri hálfleik voru Stólarnir síðan yfirleitt feti framar í jöfnum og spennandi síðari hálfleik og reyndust heimamönnum öflugri á síðustu mínútunum. Lokatölur 85-89 fyrir Tindastól.
Lesa meira
10.02.2018
Stórbætti árangur sinn í sjöþraut og vann silfur
Lesa meira
09.02.2018
Aðalfundur Júdódeildar Tindastóls verður haldinn í matsal heimavistar FNV klukkan 19:30 miðvikudaginn 28. febrúar næstkomandi.
Lesa meira