09.03.2016
Magnús Helgason
Aðalfundur Tindastóls fór fram í Húsi frítímans þann 2. mars sl. Á dagskrá voru venjuleg aðalfundarstörf auk þess sem viðurkenningar voru veittar. Gerðar voru nokkrar breytingar á lögum félagsins þar sem skerpt var á nokkrum atriðum. Helgi Sigurðsson gaf kost á sér til áframhaldandi formennsku og aðrir í stjórn gerðu það líka, þ.e. Kolbrún Marvía Passaro, Laufey Kristín Skúladóttir, Magnús Helgason og Þórunn Ingvadóttir.
Lesa meira
27.12.2013
Íþróttamaður Tindastóls og íþróttamaður Skagafjarðar verða valdir við hátíðlega athöfn í Húsi frítímans kl. 20.00, þann 27. desember.
Við hvetjum alla til að koma og fylgjast með þegar okkar afreksfólk fær verðlaun og viðurkenningar fyrir dugnað og árangur.
Lesa meira
27.12.2013
Aðalstjórn Tindastóls óskar ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Og þakkar um leið gott samstarf og stuðning á árinu sem er að líða
Lesa meira
26.05.2013
Tindastóls rútan sem Fisk-seafood gaf félaginu í vetur stendur deildum félagsins og liðum deildanna til boða.
Lesa meira
27.02.2013
Aðalfundur Tindastóls verður haldinn 13. mars nk. kl. 20.00 í Húsi Frítímans.
Lesa meira
13.02.2013
Knattspyrnumaðurinn Atli Arnarson var valinn íþróttamaður Tindastóls 2012. Óhætt er að segja að Atli hafi verið lykilmaður í knattspyrnuliði Tindastóls síðustu ár og ungmennum góð fyrirmynd.
Lesa meira
04.01.2013
Það var FISK Seafood á Sauðárkróki sem gaf Tindastóli þessa höfðinglegugjöf. Um er að ræða Mercedes Benz Sprinter 519 CDI. Bifreiðin er ný og öll hin glæsilegasta og tekur 17 farþega. Það var Jón E. Friðriksson framkvæmdastjóri FISK Seafood sem afhenti aðalstjórn Tindastóls bílinn.
Lesa meira