Íþróttamaður Tindastóls og íþróttamaður Skagafjarðar

Íþróttamaður Tindastóls og íþróttamaður Skagafjarðar verða valdir við hátíðlega athöfn í Húsi frítímans kl. 20.00, þann 27. desember.
Við hvetjum alla til að koma og fylgjast með þegar okkar afreksfólk fær verðlaun og viðurkenningar fyrir dugnað og árangur.