Petur Rúnar íþróttamaður Tindastóls 2017

Pétur Rúnar Birgisson - mynd fengin af visir.is
Pétur Rúnar Birgisson - mynd fengin af visir.is

Á sameiginlegri samkomu Tindastóls og UMSS sem haldin var 27. desember sl. var Pétur Rúnar Birgisson valinn Íþróttamaður Tindastóls 2017.

Pétur hefur verið einn af burðarásunum í sterku liði Tindastóls í úrvalsdeild karla í körfuknattleik undanfarin ár auk.

Við óskum Pétri til hamingu með titilinn.