Fréttir

Tindastóll fékk bíl að gjöf

Það var FISK Seafood á Sauðárkróki sem gaf Tindastóli þessa höfðinglegugjöf. Um er að ræða Mercedes Benz Sprinter 519 CDI. Bifreiðin er ný og öll hin glæsilegasta og tekur 17 farþega. Það var Jón E. Friðriksson framkvæmdastjóri FISK Seafood sem afhenti aðalstjórn Tindastóls bílinn.
Lesa meira