Aðalfundur Tindastóls

Aðalfundur Tindastóls verður haldinn mánudaginn 6. mars nk. í Húsi frítímans að Sæmundargötu 7b og hefst kl. 18:00  Dagskrá skv. lögum félagins.  Allir velunnarar Tindastóls eru hvattir til að mæta.