Fréttir

Skagamenn lagðir af velli í gær.

Skagamenn höfðu ekki erindi sem erfiði á móti þéttum Tindastóls mönnum, leikurinn endaði 93-122.
Lesa meira

Leikir helgarinnar

9.flokkur stúlkna leikur við Hrunamenn heima í undanúrslitum bikarsins á laugardag kl.15. og á þriðjudaginn verður endurtekinn leikur unglingaflokks í átta liða úrslitum bikarsins gegn Keflavík.
Lesa meira

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar

Frjálsíþróttadeild Tindastóls heldur aðalfund sinn 25. febrúar í Vallarhúsinu á Sauðárkróksvelli.
Lesa meira

Strákarnir halda á skagann á morgun

Stigahæsti leikmaður 1 deildar er innan raða skagamanna.
Lesa meira

Fréttatilkynning frá stjórn kkd Tindastóls.

Bárður Eyþórsson hefur tekið þá ákvörðun að framlengja ekki samning sinn við kkd Tindastóls
Lesa meira

Aðalfundur sunddeildar fyrir árið 2013.

20.febrúar kl. 18 á Suðurgötu 3. Venjuleg aðalfundarstörf.
Lesa meira

Úrslit helgarinnar í yngri flokkum

Ellefu leikir voru hjá yngri flokkum Tindastóls um helgina. 10. flokkur stúlkna og 9. flokkur drengja spiluðu í turneringum. 11.flokkur stráka spiluðu í bikarnum, auk leikja drengja og unglingaflokks.
Lesa meira

Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur sent frá sér ítarlega fréttatilkynningu til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri

Kæran var reist á þeim grunni að dómaranefnd KKÍ hafi borið að setja dómara á leikinn en það hafi hún ekki gert og á þetta féllst Aga- og úrskurðarnefndin og skal leikurinn endurtekinn. Okkur þykir rétt að koma að sjónarmiðum Tindastóls í máli þessu.
Lesa meira

Unglingaflokkur að gera frábæra hluti.

Það þurfti framlengingu til að brjóta niður Breiðholts-drengina.
Lesa meira

Bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum

Bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum innanhúss fór fram í Reykjavík laugardaginn 15. febrúar. Baráttan um sigurinn var æsispennandi milli liða Norðlendinga og ÍR-inga.
Lesa meira