Fréttir

Lokahóf knattspyrnudeildar Tindastóls

Lokahóf knattspyrnudeilar Tindatóls f. m.fl. var haldið í Miðgarði sl. laugardag.
Lesa meira

6-0 tap gegn Þrótti (myndband)

Síðasti leikur sumarsins fór fram á Valbjarnarvelli í dag. Tindastólsliðið var arfaslakt og litlu munaði að liðið jafnaði verstu úrslit í sögu Tindastóls (7-0 tap frá árinu 1984). Greynilegt að liðið var komið í vetrarfrí og hvað eftir annað löbbuðu leikmenn Þróttara framhjá okkar mönnum. En litið framhjá þessum hörmungum í dag, þá var tímabilið flott, 27 stig staðreynd og oftar en ekki góðir leikir hjá liðinu í sumar.
Lesa meira

Langar þér að æfa sund með sunddeild Tindastóls í vetur??

Komdu þá á æfingu : ) Við erum byrjuð : ) Æfingarplan/tafla: ofl..
Lesa meira

Meistaraflokkurinn í tvo útileiki um helgina - ÍR og Njarðvík

Strákarnir í meistaraflokknum leggja land undir fót um helgina og spila tvo æfingaleiki sunnan heiða. Stelpurnar í stúlknaflokki fara hins vegar í hina áttina og spila æfingaleik við meistaraflokk Þórs.
Lesa meira

Tindastóll vs Þróttur á Valbjarnarvelli

Ef strákarnir vinna leikinn á laugardaginn gegn Þrótti þá ná þeir í fleiri stig en Tindastóll hefur nokkurntíman náð í 1.deild. Leikurinn gegn Þrótti byrjar stundvíslega kl:14:00 á laugardaginn og verður spilarðu á Valbjarnarvelli. Allir Króksarar/Skagfirðingar eru hvattir til að mæta og styðja strákana til sigurs. Áfram Tindastóll
Lesa meira