Fréttir

Góður sigur drengjaflokks

Strákarnir í drengjaflokki byrjuðu tímabilið vel og unnu Stjörnuna í Síkinu á laugardaginn.
Lesa meira

Tindastóll tapaði fyrsta leik tímabilsins fyrir Stjörnunni.

Stjörnumenn gerðu góða ferð á Krókinn og tóku verðskuldað með sér tvö stig heim í Garðabæinn, lokatölur voru 79 – 90.
Lesa meira

Domino's deildin hefst á sunnudag!

Loksins, loksins hefst Domino's deildin í körfubolta á morgun. Það er enginn smá leikur sem boðið verður upp á í Síkinu, nefnilega Tindastóll - Stjarnan.
Lesa meira

Uppskeruhátíð

Frjálsíþróttadeild UMFT og frjálsíþróttaráð UMSS halda uppskeruhátíð sína laugardaginn 20. október. Þar verða veitt verðlaun fyrir gott starf og árangur á árinu 2012 og félagar skemmta sér saman.
Lesa meira

Dómaranámskeið með nýstárlegu sniði

KKÍ mun standa fyrir dómaranámskeiði núna í október og verður námskeiðið með nýstárlegu sniði og kennt í fjarnámi. Með þessu móti vonast sambandið til að ná til fleiri áhugasamra dómaraefna.
Lesa meira

Breytt æfingartafla tekur í gildi í næstu viku 8.október

Við þurfum að breyta æfingartöflu enn einu sinni og biðjumst velvirðingar á því. Færum 1-3 bekk yfir á þriðjudaga með eldri krökkunum og miðvikudagar breytast...sjá nánar
Lesa meira

Dagskrá helgarinnar

Tindastóll spilar sína fyrstu leiki í Íslandsmótinu um helgina. Þá taka drengjaflokkur og meistaraflokkur á móti stórliði Stjörnunnar úr Garðabæ.
Lesa meira

Björn Margeirs og Jóhann Björn

Íþrótta- og afreksnefnd FRÍ hefur valið nýjan landsliðshóp að loknu keppnistímabilinu utanhúss. Í hópnum eru tveir hlauparar úr UMSS, Jóhann Björn Sigurbjörnsson spretthlaupari og Björn Margeirsson millivegalengda- og langhlaupari.
Lesa meira

Blaðamannafundur Domino's deildarinnar í dag

Tindastóll á fulltrúa á blaðamannafundi Domino's deildarinnar sem nú stendur yfir í Laugardagshöllinni. Spár þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna var gerð heyrinkunnug og þar er okkur ekki spáð neitt sérstöku gengi.
Lesa meira

Heimasíðað óskar eftir penna

Körfuknattleiksdeildin óskar eftir áhugasamri manneskju til að fjalla um málefni meistaraflokksins, skrifa um leiki og flytja fréttir af liðinu og starfsemi þess á heimasvæði körfuknattleiksdeildarinnar á tindastoll.is.
Lesa meira