02.10.2012
Tindastól teflir bæði fram drengjaflokki og unglingaflokki í vetur og hefur leikjaniðurröðunin nú verið gefin út. Drengjaflokkurinn byrjar hér heima gegn Stjörnunni á sunnudaginn.
Lesa meira
01.10.2012
Axel Kárason tók þátt í Evrópuævintýri A-landsliðs karla nú á dögunum, þar sem liðið þeyttist út um alla Evrópu og spilaði alls 10 landsleiki heima og heiman á innan við einum mánuði. Hann er leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Værlöse í Kaupmannahöfn og leggur stund á nám í dýralækningum við Kaupmannahafnarháskóla. Okkur lék forvitni á að vita hvernig Axel upplifði stemninguna í landsliðinu og fórum um víðan völl.
Lesa meira
28.09.2012
Fyrirhuguðu æfingamóti sem vera átti um helgina hefur verið aflýst, þar sem KR-ingar afboðuðu sig á síðustu stundu. Hattarmenn eru hins vegar á leiðinni og verða spilaðir leikir í kvöld og á morgun.
Lesa meira
27.09.2012
Það verður nóg um að vera í íþróttahúsinu á föstudag og laugardag. Þá verður haldið æfingamót með þátttöku Tindastóls, 1. deildarliðs Hattar frá Egilsstöðum og KR.
Lesa meira
26.09.2012
Hættu að hanga !
Komdu að synda vikuna 1-7.október í sundlaug Sauðárkróks.
,, Allir að taka þátt,, ofl..
Lesa meira
26.09.2012
Meistaraflokkur karla tekur á móti úrvalsdeildarliði Skallagríms úr Borgarnesi í æfingaleik í kvöld kl. 18.15 í Síkinu. Frítt verður inn á leikinn.
Lesa meira
25.09.2012
Aðalfundur körfuknattleiksdeildarinnar var haldinn í gærkvöldi. Á fundinum var Þröstur Jónsson kjörinn nýr formaður deildarinnar og samþykkt var að senda meistaraflokk kvenna til leiks í Íslandsmóti á næsta keppnistímabili.
Lesa meira
25.09.2012
Tindastóll og Körfuknattleiksfélag Ísafjarðar hafa komið sér saman um að senda sameiginlegt lið til leiks í Íslandsmóti stúlknaflokks í vetur.
Lesa meira
24.09.2012
undir Úrslit og heitir Sprettsundmót 2012. Það fengu allir keppendur viðkenningarskjal með sínum greinum og tímanum.
Lesa meira
24.09.2012
Karlalið Tindastóls hélt suður yfir heiðar um helgina og spilaði þar tvo æfingaleiki. Liðið tapaði fyrir ÍR á föstudag, en vann Njarðvík á laugardag. Stelpurnar í stúlknaflokki töpuðu síðan æfingaleik sínum við meistaraflokk Þórs.
Lesa meira