12.07.2013
10.umferð 1.deildar fer fram í dag. Haukar úr Hafnafirði koma í heimsókn á Sauðárkróksvöll. Leikurinn hefst kl:19:15 og vonumst við eftir að sjá sem flesta á vellinum og hvetja okkar stráka áfram. Mætum rétt búin og skemmtum okkur á vellinum í kvöld. Áfram Tindastóll
Lesa meira
10.07.2013
Aðalfundur körfuboltadeildar Tindastóls var haldinn í kvöld að viðstöddu fjölmenni. Kosið var um nýjan formann.
Lesa meira
09.07.2013
Tindastóll mætti Víking á föstudaginn síðasta. Um var að ræða leik í 9.umferð 1.deildar. Niðurstaða leiksins var 1-1 jafntefli þar sem Elvar Páll Sigurðsson skoraði fyrir okkar menn eftir góða uppbyggingu frá Edda og Beattie. Eftir leikinn eru okkar menn með 8.stig í þriðja neðsta sæti. Næsti leikur er heimaleikur gegn Haukum á föstudaginn
Lesa meira
08.07.2013
Tindastólsstúlkur mættu á Hertz völlinn 3. júlí síðastliðinn og tóku þaðan með sér 3 stig og 6 mörk.
Lesa meira
07.07.2013
Veðurguðirnir skeyttu skapi sínu á Landsmótsgestum á Selfossi um helgina. Í frjálsíþróttakeppninni stóðu Skagfirðingar sig vel að vanda. Fríða Ísabel Friðriksdóttir vann til bronsverðlauna í þrístökki kvenna, og sama gerðu ungu strákarnir í 4x100m boðhlaupi karla.
Lesa meira
05.07.2013
27. Landsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi
4-7.júlí. Sigrún Þóra Karlsdóttir keppir í sundi í 4 greinum f.hönd UMSS. Sundið er fyrir hád laugardag og sunnudag. Keppnin byrjar kl. 10
Lesa meira
01.07.2013
27. Landsmót UMFÍ verður haldið á Selfossi 4.-7. júlí.
Frjálsíþróttakeppnin stendur yfir frá föstudegi til sunnudags og þar keppa 10 Skagfirðingar. Auk keppninnar í frjálsíþróttum, keppir okkar fólk í mörgum öðrum greinum, og skorað er á Skagfirðinga að fjölmenna á Selfoss og hvetja lið UMSS á öllum vígstöðvum um helgina.
Lesa meira
30.06.2013
Landsbankamótið er á enda og þökkum við gestum og þeim fjölmörgu sem komu að mótinu og gerðu þetta að veruleika. Mótið tókst mjög vel og flestir fóru glaðir heim frá Sauðárkróki.
Úrslit mótsins eru eftirfarandi:
Lesa meira
28.06.2013
Loksins kom að því að spilað var á aðalvellinum. Aðalvöllurinn var eins og flestir hafa tekið eftir, verst farni völlur landsins eftir síðasta vetur. Miðjuvellirnir lítið skárri og aðstaðan þessa fyrstu tvö mánuði tímabilsins verið til háborinnar skammar. En í stuttu máli endaði leikurinn í gær 2-2 þar sem Steven Beattie skoraði tvö úr vítaspyrnum.
Lesa meira