Fréttir

1.deild karla

Það var ekki skemmtilegur fótboltinn sem leikinn var í sunnanrokinu á Króknum í dag. Tindastóll tók á móti Víkingum sem sigruðu verðskuldað 0 - 3
Lesa meira

Keflavík og Tindastóll

Fyrirtækjabikarinn heldur áfram, nú er það Keflavík í Keflavík. Annar leikur í fyrirtækjabikarnum er á sunnudaginn 08-09. Keflavík fær Tindastól í heimsókn og hefst leikurinn 19:15. Leikurinn verður sýndur á Tindastóll TV og ætlum við að sýna hann á Kaffi Krók.
Lesa meira

Meistararnir unnu Meistarana

Góð byrjun í fyrirtækjabikarnum.
Lesa meira

Tindastóll mætir Grindavík

Fyritækjabikarinn að byrja. Fyrsti leikur við Grindavík föstudag kl 19:15 í Síkinu.
Lesa meira

Bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum

“48. Bikarkeppni FRÍ í frjálsíþróttum” fór fram í Reykjavík helgina 31. ágúst og 1. september. Lið ÍR bar sigur úr býtum í fimmta sinn í röð. Norðlendingar sendu sameiginlegt lið, skipað íþróttafólki úr UMSS, UFA, UMSE og HSÞ, og varð liðið í 3. sæti.
Lesa meira

4.flokkur karla

4.flokkur karla sigraði lið Fjarðabyggðar/Leiknis með 4 mörkum gegn 1 á Sauðárkróksvelli í dag. Haldór BroddiÞorsteinsson gerði þrjú mörk og Pétur Guðbjörn Sigurðarson eitt.
Lesa meira

Tindastóll steinlá fyrir KA

Tindastóll steinlá fyrir KA mönnum á Akureyrarvelli í gær. lokatölur leiksins 5-1. Eftir leikinn komust KA og Selfoss uppfyrir okkar menn og Þróttarar komust í 20.stig. KF spilar í dag gegn Völsung og geta komist í 18.stig með sigri. þrjár umferðir eru eftir af íslandsmótinu.
Lesa meira

Fyrsti heimaleikurinn í vetur

Æfingaleikur við Þór Akureyri þriðjudag kl 20:00. Nú er komið að fyrsta leik vetrarins. Þór mætir okkur í Síkinu og er þetta fyrsti æfingaleikurinn hérna heima. Hvetjum fólk til að mæta og horfa á góðan leik :) Berjast Tindastóll.
Lesa meira

Bikarkeppni FRÍ

"Bikarkeppni FRÍ fyrir 15 ára og yngri" fór fram á Kópavogsvelli sunnudaginn 25. ágúst. 12 lið komu frá öllum landshlutum og lið UMSS hafnaði í 8. sæti heildarstigakeppninnar.
Lesa meira

Meistaraflokkur kvenna

Nú hefur meistaraflokkur kvenna hafið æfingar fyrir komandi tímabil. Þær ætla að æfa nokkrum sinnum áður en þjálfari þeirra og leikmaður Tashawna Higgins mætir á svæðið en hún er væntanleg um mánaðamótin.
Lesa meira