26.10.2013
Unglingaflokkur karla beið lægri hlut fyrir liði Keflavíkur í Varmahlíð í dag. Liðið er því með tvö stig eftir tvo leiki.
Lesa meira
25.10.2013
Mikið er um að vera um helgina hjá körfuboltafólki Tindastóls, m.a. turnerningar hjá 9.flokki drengja heima og 10. flokki stúlkna í Njarðvík.
Körfuboltaskólinn fellur niður um helgina vegna fjölliðamótsins hjá 9.flokki drengja og æfingar míkróboltans (1.og 2.bekkjar ) verða niðri í litla sal. Stelpurnar kl. 10.15-11.00 og strákarnir kl.11.00-11.45.
Fjölliðamót 9.flokks drengja (B-riðill) verður hér heima.
Lesa meira
25.10.2013
Jafnræði var með liðunum framan af leik en á fjögurra mínútna kafla um miðjan þriðja leikhluta rúlluðu Stólarnir yfir heimamenn og náðu 19 stiga forystu. Lokatölur leiksins voru 89-100
Lesa meira
23.10.2013
Hvetjum fólk á suðursvæðinu til að gera sér ferð á leikinn og hvetja strákanna áfram.
Lesa meira
23.10.2013
Leikurinn var jafn til að byrja með en eftir fyrsta leikhluta var staðan 21 – 21.
Lesa meira
21.10.2013
Stelpurnar gerðu sér lítið fyrir og unnu báða leiki helgarinnar.
Lesa meira
19.10.2013
Frjálsíþróttasambandið hefur birt nýjan lista yfir “Úrvalshóp unglinga 15-22 ára”. Í hópnum er alls 91 unglingur, þar á meðal eru nú sjö Skagfirðingar.
Lesa meira
19.10.2013
Drengjaflokkur Tindastóls sigraði Grindvíkinga í dag með átta stiga mun, 67-59.
Lesa meira
18.10.2013
Mikið er um að vera í körfuboltanum um helgina m.a. fjölliðamót í íþróttahúsinu. V
Lesa meira
16.10.2013
Eins og áður hefur komið fram sigraði 8.flokkur kvenna í B-riðli íslandsmótsins. Meðfylgjandi er smá fréttaskot frá Hjalta Árnasyni sem var fréttaritari okkar á leiknum.
Lesa meira