Fréttir

Risahelgi framundan

Það verður nánast hægt að búa í Síkinu næskomandi helgi.
Lesa meira

Powerade bikarinn

Tindastóll mun halda í víking og mæta Knattspyrnufélagi Vesturbæjar (KV) í 32ja liða úrslitum í Powerade bikarnum.
Lesa meira

Tindastóll-Breiðablik

Hvetjum alla til að mæta og styðja við bakið á strákunum.
Lesa meira

Drengjaflokkur tapaði fyrsta leik.

Njarðvíkingar sigruðu lið Tindastóls í drengjaflokki í gær. Lokatölur voru 63-77.
Lesa meira

Góð ferð 8.flokks kvenna í Hólminn

8. flokkur kvenna gerði góða ferð til Stykkishólms í dag og unnu alla sína leiki í B-riðli.
Lesa meira

Laufléttur sigur Tindastóls í fyrsta leik

Kapparnir í Augnabliki úr Kópavogi komu í Síkið í gærkvöldi og léku við Tindastól í fyrstu umferðinni í 1. deild karla í körfubolta. Fyrir fram var reiknað með auðveldum sigri Stólanna og sú varð raunin. Þegar upp var staðið sigraði Tindastóll með 38 stiga mun, lokatölur 98-60.
Lesa meira

Körfuboltaskóli Tindastóls hefst á sunnudag

Körfuboltaskólinn byrjar á sunnudaginn. Umsjónarmaður verður Óskar Ingi Magnússon.
Lesa meira

Heimaleikur hjá drengjaflokki og 8.fl.kvenna til Stykkishólms

Á morgun laugardaginn 12. október kl.15 tekur tekur drengjaflokkur á móti liði Njarðvíkur í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Hvetjum alla til að mæta og styðja strákana.
Lesa meira

Donni hættur með Tindastól

Tilkynning frá Tindastóli. Halldór Jón Sigurðsson er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Tindastóli. Donni tók við liðinu á erfiðum tíma árið 2011 og stýrði liðinu í efsta sæti í 2. deildinni það ár og síðan þá hefur liðið leikið í 1. deild. Knattspyrnudeild Tindastóls þakkar Donna fyrir góðan tíma og óskar honum velfarnaðar á nýjum vettvangi.
Lesa meira

Fyrstu leikir vetrarins að fara í gang.

Tindasóll og Augnablik eigast við í Síkinu í fyrsta leik vetrarins í 1. deildinni kl 19:15 á föstudag.
Lesa meira