Fréttir

Efnileg ungmenni

5 einstaklingar frá Tindastóli hafa verið valdir til að taka þátt í verkefnum á vegum KSÍ.
Lesa meira

Skin og skúrir hjá 8.fl.stelpna

Það skiptast á skin og skúrir hjá stelpunum í 8. flokki körfuknattleiksdeildar Tindastóls. Um miðjan október fóru þær í Stykkishólm og kepptu í B-riðli Íslandsmótsins og höfðu sigur í öllum leikjum sínum og færðust þannig upp í A-riðil.
Lesa meira

Fjölnismenn fengu á baukinn

Tindastóll fékk lið Fjölnis í heimsókn í Síkið í kvöld í 1. deild karla í körfubolta. Liðin léku bæði í úrvalsdeildinni á síðasta tímabili en það var talsverður getumunur á liðunum í kvöld í nokkuð kaflaskiptum leik. Lokatölur urðu 109-75 fyrir Tindastól.
Lesa meira

8.flokkur stúlkna í fjölliðamóti um helgina

Áttundi flokkur stúlkna fer suður um helgina og leikur í A-riðli íslandsmótsins en í síðasta fjölliðamóti unnu stelpurnar B-riðil og fóru upp.
Lesa meira

Tindastóll-Fjölnir

Búast má við hörku leik við þá gulklæddu.
Lesa meira

Poweradebikarinn

Helgi Rafn fór hamförum í vesturbænum og skoraði 34 stig
Lesa meira

KR-Tindastóll í unglingaflokki á sunnudag

Miðað við síðustu tvær helgar er rólegt hjá körfuboltafólki í yngri flokkum Tindastóls um helgina.Aðeins einn leikur er á dagskrá um helgina en unglingaflokkur leikur við KR-inga í DHL-höllinni á sunnudag kl.16.
Lesa meira

9.flokkur áfram í B-riðli

9.flokkur drengja hóf keppni í b.riðli íslandsmótsins um helgina, á laugardegi í Varmahlíð og á Sauðárkróki á sunnadag.
Lesa meira

Tap í Grindavík

Meistaraflokkur kvenna fór erfiða ferð suður í Grindavík í gær. Grindvíkingar (Grindavík b) mættu mun ákveðnari til leiks og náðu strax töluverðu forskoti. Leikurinn endaði 57-43 fyrir Grindavík.
Lesa meira

10.flokkur stúlkna áfram í A-riðli

Tíundi flokkur stúlkna lék á fjölliðamóti í Njarðvík um helgina. Keflavík vann alla sína leiki og hlaut 8 stig, Haukar hlutu 6, Njarðvík 4, Tindastóll 2 og Breiðablik ekkert.
Lesa meira