22.11.2013
Um helgina verður fjölliðamót 10. flokks stúlkna á Sauðárkróki og vegna þess verður enginn körfuboltaskóli þessa helgina og æfingar 1.og 2.bekkjar færast niður í litla sal, stelpur 10.15-11.00 og strákar 11.00-11.45.
Lesa meira
21.11.2013
Björn Hákon Sveinsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari m.fl. karla. Björn er fæddur 1984 og er markmaður.
Lesa meira
21.11.2013
Frjálsíþróttaunglingarnir í UMSS ráðgera keppnisferð á Gautaborgarleikana næsta sumar.
Í fjáröflunarskyni efna þau til kökubasara föstudaginn 22. nóvember á Sauðárkróki og í Varmahlíð.
Lesa meira
21.11.2013
Búast má við hörkuleik og ætti fólk ekki að láta þennan risaslag fram hjá sér fara.
Lesa meira
19.11.2013
Silfurleikar ÍR voru haldnir í Laugardalshöllinni laugardaginn 16. nóvember. Metþátttaka var á leikunum og kepptu alls 772 börn og unglingar frá 29 félögum og samböndum. Skagfirðingar stóðu sig mjög vel, unnu sigur í 4 greinum og voru alls 12 sinnum í verðlaunasætum.
Lesa meira
18.11.2013
Jón Stefán Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari m.fl. karla hjá Tindastóli. Frá þessu var gengið um helgina.
Lesa meira
17.11.2013
byrjuðu 4 leikhluta á því að skora fyrstu 16 stigin í leikhlutanum.
Lesa meira
16.11.2013
Drengjaflokkur leikur við Hauka syðra og 7. flokkur drengja spila í fjölliðamóti um helgina í Þorlákshöfn.
Lesa meira
15.11.2013
Er þetta útileikur og hvetjum við alla stuðningsmenn á suðurhorninu að mæta og hvetja stelpurnar.
Lesa meira
15.11.2013
Heimamenn höfðu yfirhöndina eftir fyrsta leikhluta en réðu illa við Stólana eftir það og gestirnir fóru því glaðbeittir heim á Krók með stigin tvö. Lokatölur 73-94.
Lesa meira