Fréttir

Drengjaflokkur sigraði Stjörnuna heima

Drengjaflokkur Tindastóls sigraði lið Stjörnunar nokkuð örugglega nú í kvöld með 74-60 eftir að hafa leitt nær allan leikinn en staðan í hálfleik var 43-34.
Lesa meira

Skagamenn kafsigldir í Síkinu

Tindastóll tók á móti liði ÍA í 1. deild karla í körfuknattleik í Síkinu í kvöld. Það er skemmst frá því að segja að gestirnir sáu aldrei ljóstýru í leiknum, 24 stigum munaði í hálfleik og 40 stigum þegar upp var staðið, lokatölur 110-70 og Stólarnir með flottan leik í vörn og sókn.
Lesa meira

Uppskeruhátíð frjálsíþróttafólks

Frjálsíþróttaráð UMSS og Frjálsíþróttadeild UMFT halda uppskeruhátíð sína sunnudaginn 24. nóvember og hefst hún kl. 18 í Hátíðasal FNV.
Lesa meira

Leikir helgarinnar og körfuboltaskólinn

Um helgina verður fjölliðamót 10. flokks stúlkna á Sauðárkróki og vegna þess verður enginn körfuboltaskóli þessa helgina og æfingar 1.og 2.bekkjar færast niður í litla sal, stelpur 10.15-11.00 og strákar 11.00-11.45.
Lesa meira

M.fl.karla

Björn Hákon Sveinsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari m.fl. karla. Björn er fæddur 1984 og er markmaður.
Lesa meira

Safna fyrir Gautaborgarferð

Frjálsíþróttaunglingarnir í UMSS ráðgera keppnisferð á Gautaborgarleikana næsta sumar. Í fjáröflunarskyni efna þau til kökubasara föstudaginn 22. nóvember á Sauðárkróki og í Varmahlíð.
Lesa meira

Stórleikur í Síkinu föstudagskvöld kl 19:15

Búast má við hörkuleik og ætti fólk ekki að láta þennan risaslag fram hjá sér fara.
Lesa meira

Skagfirðingar sigruðu í 4 greinum

Silfurleikar ÍR voru haldnir í Laugardalshöllinni laugardaginn 16. nóvember. Metþátttaka var á leikunum og kepptu alls 772 börn og unglingar frá 29 félögum og samböndum. Skagfirðingar stóðu sig mjög vel, unnu sigur í 4 greinum og voru alls 12 sinnum í verðlaunasætum.
Lesa meira

Nýr þjálfari hjá m.fl. karla

Jón Stefán Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari m.fl. karla hjá Tindastóli. Frá þessu var gengið um helgina.
Lesa meira

Stelpurnar fyrstar til að leggja Stjörnuna af velli í vetur.

byrjuðu 4 leikhluta á því að skora fyrstu 16 stigin í leikhlutanum.
Lesa meira