Fréttir

Umferðaverðlaun fyrir seinnihluta domino's deildar voru afhent í dag.

Israel Martin var valinn þjálfari seinni umferðar
Lesa meira

Tveir sigrar í gær

Lesa meira

Sigur hjá stúlknaflokki

Lesa meira

Leikjum dagsins lokið

Stúlknaflokkur tapaði gegn Breiðablik, 71-45. Drengjaflokkur vann flottan liðssigur á Haukum 74-62. Meistaraflokkur karla vann Hauka í æsispennandi leik, 89-86.
Lesa meira

Tindastóll-Haukar

Lesa meira

Meistaraflokkur kvenna með tap gegn Þór Ak

Lesa meira

Grindvíkingar áttu hörkuleik í Síkinu

Tindastóll tók á móti liði Grindavíkur í gærkvöldi í Dominos-deildinni í körfubolta. Stólarnir virkuðu hálf ráðalausir gegn sprækum gestunum sem höfðu yfirhöndina nánast allan leikinn og unnu öruggan sigur, 84-94. Var þetta fyrsta tap Tindastóls í Síkinu í vetur og vonandi verða strákarnir fljótir að hrista vonbrigðin af sér.
Lesa meira

M.fl. karla tekur á móti Grindavík

Meistaraflokkur karla tekur á móti Grindavík á morgun kl:19.15. Grindavík hefur verið á mikilli siglingu undanfarið og má því búast við hörkuleik. Mætum og styðjum við bakið á okkar mönnum! Áfram Tindastóll
Lesa meira

Tap í úrslitum bikarsins

Lesa meira

Úrslitafárið framundan!

Drengjaflokkur spilar úrslitaleik í Bikarkeppni KKÍ um helgina
Lesa meira