Fréttir

Meistaraflokkur karla heldur til höfuðborgarinnar í dag.

Ætlum við að hittast á Mælifelli og horfa á leikinn saman, Pizzahlaðborð á 1500.kr.
Lesa meira

Flug á Tindastólsfólki nú sem fyrr

Drengja- og unglingaflokkur á toppnum í sínum flokki og 10.flokkur drengja sigraði sína törneringu.
Lesa meira

8. - 11. nóvember

Lesa meira

ÍR-Tindastóll

Verður leikurinn sýndur á Kaffi Krók neðri sal og verða Siggi og Kristín klár með pizza hlaðborð.
Lesa meira

Búið að draga í næstu umferð kvenna og karla í Poweradebikarnum.

Stelpurnar fá óvæntan sjaldséðan fugl á sinn gamla heimavöll.
Lesa meira

Leik unglingaflokks frestað

Lesa meira

Fullt hús stiga hjá Tindastóli í dag

Allir flokkar unnu
Lesa meira

Fjórir leikir um helgina

Stúlkna-, drengja-, unglinga- og meistaraflokkur karla.
Lesa meira

Frábær sigur Stólanna í skemmtilegum leik

Karlalið Njarðvíkinga heimsótti Síkið í gærkvöldi og spiluðu við lið Tindastóls í fjórðu umferð Dominos-deildarinnar. Leikurinn var fjörugur og hraður en í þriðja leikhluta spiluðu Stólarnir glimrandi vel og skildu gestina eftir og unnu að lokum bísna öruggan sigur, lokatölur 86-75.
Lesa meira

Stelpurnar töpuðu fyrsta heimaleik vetrarins

Það voru ekki bara strákarnir úr Njarðvík sem spiluðu á Króknum í gærkvöldi. Stelpurnar tóku við eftir að strákarnir luku leik og gekk þeim heldur betur en strákunum og unnu lið Tindastóls, 59-68.
Lesa meira