08.01.2015
Tindastóll og Stjarnan mættust í kvöld í hörkuviðureign í Síkinu á Króknum. Liðin voru fyrir leik í öðru og þriðja sæti Dominos-deildarinnar en þegar upp var staðið í kvöld voru það heimamenn sem höfðu tryggt stöðu sína í öðru sætinu en lokatölur voru 91-82.
Lesa meira
08.01.2015
Búast má við hörkuleik í kvöld í Síkinu kl 19:15, hvetjum alla til að mæta og styðja strákana.
Lesa meira
03.01.2015
Tveir leikir í dag 3. jan
Lesa meira
24.12.2014
Körfuknattleiksdeild Tindastóls sendir landsmönnum öllum bestu óskir um gleðileg jól og heillaríkt komandi ár.
Lesa meira
19.12.2014
Skallagrímsmenn komu í heimsókn í Síkið í gærkvöldi og léku við lið Tindastóls í Dominos-deildinni í körfubolta. Gestirnir voru ólseigir til að byrja með og stóðu vel í Stólunum en í síðari hálfleik tóku heimamenn öll völd og fögnuðu sigri, 104-68, þegar upp var staðið.
Lesa meira
11.12.2014
Á morgun fer 9. flokkur kvenna og spilar frestaðan bikarleik á móti Njarðvík. Leikurinn hefst kl: 18.00.
Meistaraflokkur karla fer einnig suður á morgun og leikur gegn Haukum kl: 19.15 í Dominos-deildinni.
Á laugardaginn keppir meistaraflokkur kvenna.....
Lesa meira
07.12.2014
Það var hörkuleikur í Síkinu í kvöld þegar bikarmeistararnir í Grindavík mættu Tindastólsmönnum í 16 liða úrslitum Powerade-bikarsins í körfubolta. Leikurinn var allan tímann hraður og jafn og liðin voru ekkert að spara kraftana. Heimamenn reyndust hinsvegar sterkari á síðustu mínútunum og fögnuðu frábærum sigri, 110-92.
Lesa meira