15.04.2015			
	
	 Hvetjum alla skagfirðinga á höfuðborgarsvæðinu til að mæta á Ásvelli 1 í kvöld 
Lesa meira
	
 	
		
		
			
					13.04.2015			
	
	Það var flatt á flestum hjólum undir Tindastólsrútunni í kvöld þegar Stólarnir mættu baráttuglöðum Haukum í Síkinu. Ljóst var fyrir leik að með sigri væru Tindastólsmenn komnir í úrslitarimmuna um Íslandsmeistaratitilinn og sömuleiðis ljóst að Haukarnir urðu að sigra til að halda sér inni í einvíginu. Þessi staða virtist fara betur í gestina sem sýndu sparihliðarnar bæði í sókn og vörn og unnu öruggan sigur, 79-93.
Lesa meira
	
 	
		
		
			
					12.04.2015			
	
	Núna viljum við sjá Síkið fyllast af stuðningsmönnum og sýnum landsmönnum hvernig alvöru stuðningsmenn styðja sitt lið.
Lesa meira
	
 	
		
		
			
					10.04.2015			
	
	Tindastólsmenn sýndu Haukum enga miskunn í Schenken-höll þeirra Hafnfirðinga í kvöld þegar heimamenn voru lagðir í parket næsta auðveldlega. Stólarnir áttu góðan leik bæði í vörn og sókn og höfðu yfirhöndina frá byrjun til enda en fremstur í flokki var Darrel Lewis sem var óstöðvandi í fyrri hálfleik. Staðan í einvígi liðanna er nú 2-0 fyrir Tindastól en þriðji leikur liðanna verður á Króknum á mánudag.
Lesa meira
	
 	
		
		
			
					10.04.2015			
	
	Frjálsíþróttaráð UMSS heldur páskamót í frjálsíþróttum í Íþróttahúsinu í Varmahlíð laugardaginn 11. apríl og hefst það kl.13.
Lesa meira
	
 	
		
		
			
					09.04.2015			
	
	Sveitafélagið Skagafjörður mun bjóða uppá fría sætaferð á leikinn.
Lesa meira
	
 	
		
		
			
					07.04.2015			
	
	 sigurvegari leiksins fer í 4 liða úrslit. Allir að mæta og styðja við bakið á strákunum. Áfram Tindastóll
Lesa meira
	
 	
		
		
			
					07.04.2015			
	
	Tindastóll tók á móti liði Hauka í fyrsta leik í undanúrslitarimmu liðanna í Dominos-deildinni í Síkinu í kvöld. Stólarnir náðu undirtökunum upp úr miðjum fyrsta leikhluta og létu forystuna aldrei af hendi þrátt fyrir ágætan kafla gestanna seint í þriðja leikhluta. Fjórði leikhluti var síðan bara völtun og Tindastólsmenn fögnuðu 30 stiga sigri að lokum, 94-64.
Lesa meira
	
 	
		
		
			
					04.04.2015			
	
	Núna þurfa strákarnir á öllum þínum stuðningi að halda, algjör skyldumæting er á þessa leiki. Áfram Tindastóll.
Lesa meira