02.01.2013
Búið er að ákveða að frestað Króksamót, frá því í nóvember, verði haldið laugardaginn 12. janúar n.k.
Lesa meira
01.01.2013
Helgi Rafn Viggósson var tilnefndur körfuknattleiksmaður ársins af stjórn körfuknattleiksdeildar fyrir árið 2012. Fékk Helgi viðurkenningu afhenta í hófi þar sem Íþróttamaður Skagafjarðar og Íþróttamaður Tindastóls voru útnefndir.
Lesa meira
01.01.2013
Halldór Jón Sigurðsson ( Donni ) hefur skrifað undir tveggja ára samning við knattspyrnudeild Tindastóls og mun stýra liði m.fl. karla þann tíma.
Donni tók við liðinu um mitt sumar árið 2010 og kom liðinu upp í 1.deild. S.l. sumar stýrði hann liðinu í þeirri deild þar sem liðin spilaði oft á tíðum gríðarlega skemmtilegan fótbolta og vakti athygli margra.
Lesa meira
01.01.2013
Þann 28.des var haldið hóf hjá UMSS í húsi Frítímans. Þau sem voru valin frá sunddeild sem Ungir og efnilegir Íþróttamenn Skagafjarðar 2012 voru Magnús Hólm Freyssson og Rannveig Stefánsdóttir. Sigrún Þóra var tilnefnd til íþróttamanns Tindastóls fyrir sinn árangur í sundinu ásamt fleira fólki. Knattspyrnumaðurinn Atli Arnarson var valinn íþróttamaður Tindastóls.
Lesa meira
31.12.2012
Mette Mannseth, hestakona úr Léttfeta, var útnefnd “Íþróttamaður Skagafjarðar 2012” í hófi sem UMSS hélt 28. desember.
“Mette er mikil keppnismanneskja, metnaðarfull, fjölhæf og ákaflega vinnusöm”, segir í greinargerð með tilnefningu hennar.
Lesa meira
31.12.2012
Sendum Skagfirðingum, foreldrum, þjálfurum og öllu íþróttafólki, nær og fjær, okkar bestu nýárskveðjur.
Þökkum stuðninginn á árinu sem er að líða.
Lesa meira
28.12.2012
Knattspyrnumaðurinn Atli Arnarson var valinn íþróttamaður Tindastóls í hófi sem var haldið í dag á Sauðárkróki. Hver deild innan Tindastóls tilnefndi sinn fulltrúa í þetta kjör þar sem Atli varð hlutskarpastur.
Lesa meira
24.12.2012
Körfuknattleiksdeild Tindastóls óskar iðkendum sínum, foreldrum, þjálfurum og stuðningsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, með kærri þökk fyrir árið sem er að líða.
Lesa meira
23.12.2012
Sendum Skagfirðingum og öllu íþróttafólki, nær og fjær, okkar bestu jóla- og nýárskveðjur. Þökkum stuðninginn á árinu sem er að líða.
Lesa meira
22.12.2012
Búið er að setja frestaðan Skallagrímsleik á dagskrá fimmtudaginn 10. janúar í Síkinu. Leiknum var frestað í nóvember vegna veðurs.
Lesa meira