17.05.2014
Sýnir svo klárlega hve þrotlausar æfingar, jákvæðni og áhugi geta skilað leikmönnum langt.
Lesa meira
16.05.2014
Körfuboltaæfingar fyrir krakka í 7.bekk og eldri verða sem hér segir í maí og júní: Mánudagur, 19.maí, Þriðjudagur 20.maí, Miðvikudagur 4.júní, Fimmtudagur 5.júní, Þriðjudagur 10.júní og Fimmtudagur 12.júní.
Lesa meira
13.05.2014
Körfuboltaæfingar stúlkna og drengja í 7. bekk og eldri hefjast á morgun, miðvikudag 14. maí og fimmtudag 15. maí.
Lesa meira
12.05.2014
Mun einnig þjálfa yngri kvennaflokka félagsins.
Lesa meira
09.05.2014
Uppskeruhátíð körfuboltadeildar Tindastóls í yngri flokkum verður haldin í íþróttahúsinu þriðjudaginn 13. maí nk. kl. 17:00.
Lesa meira
09.05.2014
Á daskrá eru hefðbundin aðalfundastörf.
Lesa meira
27.04.2014
Drengjaflokkur Tindastóls beið lægri hlut fyrir Haukum í gær í úrslitaleik um íslandsmeistaratitilinn.
Lesa meira
25.04.2014
Á morgun kl.16 spila strákarnir í Drengjaflokki hreinan úrslitaleik við Hauka um íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn fer fram í íþróttahúsinu í Smáranum í Kópavogi. Við hvetjum stuðningsmenn Tindastóls, jafnt heimamenn sem brottflutta til að fjölmenna á leikinn og styðja strákana til sigurs.
Lesa meira
22.04.2014
Að lokinni skráningu er ljóst að Tindastóll sendir 4 lið á Kjarnafæðismót Þórs sem haldið verður í Síðuskóla á Akureyri næsta fimmtudag, Sumardaginn fyrsta.
Lesa meira
16.04.2014
Endilega að fjölmenna á þessa frábæru skemmtun. Gullbarkinn og sjarmatröllið Sverrir Bergmann verður veislustjóri ásamt Brynjari Elefsen á lokahófinu á föstudag.
Lesa meira