22.05.2019
Í dag komu Júdóiðkendur Júdódeildar Tindastóls á Sauðárkróki, Hofsósi og Hólum saman og gerðu sér glaðan dag á lokahófi þar sem júdóiðkendur voru verðlaunaðir.
Lesa meira
18.05.2019
Vormót Tindastóls í Júdó var haldið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í dag. Fimmtíu keppendur mættu til leiks frá fimm júdófélögum: KA á Akureyri, Pardus á Blönduósi, Júdódeild Ármanns og Júdófélagi Reykjavíkur í Reykjavík auk Júdódeildar Tindastóls í Skagafirði.
Lesa meira
13.04.2019
Íslandsmót yngri flokka í Júdó var haldið í Laugabóli í Reykjavík í dag. Tindastóll átti þrjá fulltrúa á mótinu af rúmlega hundrað keppendum.
Lesa meira
03.04.2019
Í kvöld var haldin foreldraæfing hjá Júdódeild Tindastóls þar sem foreldrar og iðkendur skemmtu sér við júdóiðkun.
Lesa meira
16.03.2019
Vormót Júdósambands Íslands (JSÍ) fyrir yngri flokka, frá 11 ára til 20 ára, var haldið á Akureyri í dag. Júdódeild Tindastóls átti fimm fulltrúa á mótinu og komu þeir heim með þrjú silfur og tvö brons.
Lesa meira
10.03.2019
Um helgina voru haldnar æfingabúðir í Júdó á Sauðárkróki þar sem ðkendur frá Júdódeild UMF Selfoss og Júdófélaginu Pardus sóttu Júdódeild Tindastóls heim.
Lesa meira
03.03.2019
Kynning á uppruna og hugmyndafræði júdóíþróttarinnar.
Lesa meira
13.02.2019
Aðalfundur Júdódeildar Tindastóls var haldinn í kvöld í matsal heimavistar FNV. Skýrsla formanns var lesin upp og samþykkt, reikningar lagðir fram til samþykktar og ný stjórn kosin.
Lesa meira
12.02.2019
Í dag kom Júdófélagið Pardus á Blönduósi í heimsókn á Sauðárkrók og æfði með iðkendum Júdódeildar Tindastóls. Æfingin var fyrir alla aldurshópa og mættu einnig iðkendur austan Vatna, sem æfa á Hofsósi. Eftir æfinguna var boðið upp að fara á sérstaka forsýningu Lego myndarinnar í Bifröst.
Lesa meira
09.02.2019
Í dag var haldið afmælismót Júdósambands Íslands (JSÍ) í yngri flokkum sem er fyrir iðkendur frá ellefu til tuttugu ára. Tindastóll var með þrjá keppendur skráða til leiks en einungis einn skilaði sér á keppnisstað.
Lesa meira