Fréttir

Júdóiðkendur verðlaunaðir á lokahófi Júdódeildarinnar

Í dag komu Júdóiðkendur Júdódeildar Tindastóls á Sauðárkróki, Hofsósi og Hólum saman og gerðu sér glaðan dag á lokahófi þar sem júdóiðkendur voru verðlaunaðir.
Lesa meira

Vormót Tindastóls í Júdó 2019

Vormót Tindastóls í Júdó var haldið í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í dag. Fimmtíu keppendur mættu til leiks frá fimm júdófélögum: KA á Akureyri, Pardus á Blönduósi, Júdódeild Ármanns og Júdófélagi Reykjavíkur í Reykjavík auk Júdódeildar Tindastóls í Skagafirði.
Lesa meira

Silfur og brons á Íslandsmóti yngri flokka í Júdó

Íslandsmót yngri flokka í Júdó var haldið í Laugabóli í Reykjavík í dag. Tindastóll átti þrjá fulltrúa á mótinu af rúmlega hundrað keppendum.
Lesa meira

Góð foreldraæfing í Júdó

Í kvöld var haldin foreldraæfing hjá Júdódeild Tindastóls þar sem foreldrar og iðkendur skemmtu sér við júdóiðkun.
Lesa meira

Þrjú silfur og tvö brons á Vormóti JSÍ

Vormót Júdósambands Íslands (JSÍ) fyrir yngri flokka, frá 11 ára til 20 ára, var haldið á Akureyri í dag. Júdódeild Tindastóls átti fimm fulltrúa á mótinu og komu þeir heim með þrjú silfur og tvö brons.
Lesa meira

Á sjötta tug júdóiðkenda á æfingabúðum á Sauðárkróki

Um helgina voru haldnar æfingabúðir í Júdó á Sauðárkróki þar sem ðkendur frá Júdódeild UMF Selfoss og Júdófélaginu Pardus sóttu Júdódeild Tindastóls heim.
Lesa meira

Um uppruna og hugmyndafræði júdóíþróttarinnar

Kynning á uppruna og hugmyndafræði júdóíþróttarinnar.
Lesa meira

Aðalfundur Júdódeildar Tindastóls

Aðalfundur Júdódeildar Tindastóls var haldinn í kvöld í matsal heimavistar FNV. Skýrsla formanns var lesin upp og samþykkt, reikningar lagðir fram til samþykktar og ný stjórn kosin.
Lesa meira

Júdófélagið Pardus í heimsókn og bíóferð

Í dag kom Júdófélagið Pardus á Blönduósi í heimsókn á Sauðárkrók og æfði með iðkendum Júdódeildar Tindastóls. Æfingin var fyrir alla aldurshópa og mættu einnig iðkendur austan Vatna, sem æfa á Hofsósi. Eftir æfinguna var boðið upp að fara á sérstaka forsýningu Lego myndarinnar í Bifröst.
Lesa meira

Afmælismót yngri flokka í Júdó

Í dag var haldið afmælismót Júdósambands Íslands (JSÍ) í yngri flokkum sem er fyrir iðkendur frá ellefu til tuttugu ára. Tindastóll var með þrjá keppendur skráða til leiks en einungis einn skilaði sér á keppnisstað.
Lesa meira