Fréttir

Þrír á pall á Haustmóti JSÍ í Grindavík

Fimm keppendur frá Júdódeild Tindastóls kepptu á Haustmóti JSÍ í Grindavík
Lesa meira

Æfingar Júdódeildar Tindastóls hefjast 19. september

Vetrarstarf Júdódeildar Tindastóls hefst 19. september næstkomandi samkvæmt stundaskrá í íþróttahúsinu á Sauðárkróki.
Lesa meira

Mikið ævintýri fyrir íslenska hópinn

Síðast liðið vor bauð júdódeild Ármanns í Reykjavík Tindastóli að slást í hópinn á æfingabúðir í júdó til Linköping í Svíþjóð. Fimm iðkendur júdódeildar Tindastóls á aldrinum níu til þrettán ára þáðu boðið og urðu samferða fimm iðkendum Ármanns á aldrinum þrettán til sextán ára, ásamt þjálfurum beggja félaga.
Lesa meira