Afmælismót JR 15.10.2022

Júdódeild Tindastóls mætti til leiks í Reykjavík með 5 keppendur þar af voru 4 stelpur.

Við vorum aðeins óheppin með því að stelpurnar pössuðu illa í flokka og svo varð til þess að það þurfti að keppa upp fyrir aldurinn og/eða þyngd.

Þrátt fyrir því voru allir að standa sig við prýði. Finn, stoð sig mjög vel í flokkinn sinn en var ekki greint milli sæti hjá yngru iðkendum. Caitlynn og Harpa þurftu að keppa á móti stelpum með græna belti og voru mjög ákveðin í að láta það ekki trufla sig. Jo og Jóhanna María enduðu saman í flokk og voru æfingarfélaga mjög duglegir í að gefa samt allt í það. Júdódeildin endaði með einum gull verlaun, 3 silfur og einum þátttakanda verlaunapening.

Núna þarf bara að undirbúa sig fyrir næsta keppni en Haustmót JSÍ verður 22.10.2022 í Grindavík.