Fréttir

Sænskur júdóþjálfari

Júdódeild er ánægð að tilkynna að hafa fengið mjög reyndan júdó þjálfara með í lið til sín.
Lesa meira

Gleðilegt ár kæra skíðafólk, æfingar að hefjast á nýju ári

Nú er búið að festa niður æfingadaga Þriðjudaga frá 17-19 Fimmtudaga frá 17-19 Laugardagar frá 11-13
Lesa meira

Brösuleg byrjun á vetrinum

Ný fyrirmæli vegna Covid-19
Lesa meira

Æfingar að hefjast

Nú getum við látið okkur hlakka til, æfingar að hefjast. Viltu meiri upplýsingar? Heyrðu endilega í okkur
Lesa meira

Snjórinn kominn í fjallið

Farið er að styttast í að skíðaæfingar hefjist hjá Skíðadeild Tindastóls.
Lesa meira

Körfuboltabúðir Tindastóls - FRESTAÐ

11.-16. ágúst
Lesa meira

MÍ 15-22 ára og MÍ aðalhluti

Síðustu tvær helgarnar í júlí fór fram Meistaramót Íslands 15-22 ára og Meistaramót Íslands aðalhluti.
Lesa meira

Aðalfundur Júdódeildar Tindastóls

Aðalfundur Júdódeildar Tindastóls verður haldinn 22. júlí 2020
Lesa meira

Meistaramót Íslands 11-14 ára í frjálsum íþróttum

Það stefnir í skemmtilegt mót á Sauðárkróksvelli 4.- 5. júli nk. Meistaramót Íslands 11-14 ára í frjálsum íþróttum fer þar fram undir styrkri stjórn Frjálsíþróttaráðs UMSS
Lesa meira

Steinullarmót Tindastóls 2020

Stúlknamót Tindastóls hefur fengið nýjan bakhjarl
Lesa meira