Tindastóll fær öflugan Spánverja

Quico Vano
Quico Vano

Knattspyrnudeild Tindastóls hefur komist að samkomulagi við Francisco Vañó Sanjuan um að leikmaðurinn spili með liðinu í sumar. Quico eins hann er kallaður er 26 ára sóknardjarfur miðjumaður og verður spennandi að fylgjast með honum á vellinum í sumar.