Pepsi Max deildin fer af stað

Á morgun miðvikdag kl 18:00 hefur meistaraflokkur kvenna leik í Pepsi Max deildinni. Mikil eftirvænting er fyrir leiknum og vonandi sjá sem flestir sér fært að mæta á völlinn og styðja stelpurnar í þessu merka leik.