Nýr yfirþjálfari yngri flokka

Atli Jónasson og Magnús Helgason
Atli Jónasson og Magnús Helgason

Atli Jónasson hefur verið ráðinn til starfa hjá Knattspyrnudeild Tindastóls en hann kemur til félagsins frá Stjörnunni. Atli mun verða aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla auk þess sem að gegna hlutverki yfirþjálfara yngra flokka félagsins og þjálfa 3. og 4.flokk karla. Atli mun koma til starfa um næstu mánaðarmót og býður Knattspyrnudeild Tindastóls Atla velkominn til starfa.