Fótboltafréttir

Auka aðalfundur knattspyrnudeildar

Aukaaðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn á skrifstofu Tindastóls að Víðigrund 5 þann 28. maí nk. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf.
Lesa meira

Brött brekka í byrjun móts

Tindastóll tapaði nú um helgina fyrir Aftureldingu úr Mosfellsbæ í 2.deild karla í knattspyrnu. Lokatölur urðu 7-2 fyrir Mosfellinga.
Lesa meira

Auka aðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn 7. mars

Á aðalfundi knattspyrnudeildar sem haldinn var í gær, var ákveðið að boða til aukaaðalfundar þann 7. mars nk. Á aukaaðalfundi verða reikningar deildarinnar lagðir fram til samþykktar en ekki tókst að ljúka vinnu við reikningana fyrir fundinn í gær og verður sá liður í fundargerðinni því afgreiddur á aukafundi ásamt því að aðrir liðir verða endurteknir. Þó greindi Bergmann Guðmundsson, formaður deildarinnar frá stöðunni í rekstri deildarinnar í nokkuð ítarlegri framsögu.
Lesa meira

Aðalfundur knattspyrnudeildar verður í Árskóla

Aðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls verður haldin í Árskóla þann 20.febrúar kl.18 í Árskóla. Gengið er inn frá inngangi íþróttahússins.
Lesa meira

Aðalfundur knattspyrnudeildar

Aðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls verður haldinn þriðjudaginn 20. febrúar næst komandi. Á dagskrá fundarins eru hefðbundin aðalfundarstörf deildarinnar.
Lesa meira

Opið fyrir skráningu á vorönn - nýtt greiðslufyrirkomulag í boði.

Nú er búið að opna fyrir skráningu í fótboltann á vorönn. Æfingar hefjast á ný þann 10. janúar nk og lýkur önninni 31. maí.
Lesa meira

Nóvemberfréttabréf - Sigrar og gleði

Nú líður að lokum nóvember og hann hefur um margt verið viðburðaríkur hjá okkur í knattspyrnudeild Tindastóls.
Lesa meira

Fyrsta skóflustungan tekin á nýjum gervigrasvelli Sauðárkróks

Fyrr í vikunni var tekin fyrsta skóflustunga að nýjum gervigrasvelli á Sauðárkróki!
Lesa meira

Skráning á haustönn hafin

Nú er búið að opna fyrir skráningu í fótboltann
Lesa meira

Fullt af fótbolta á Króknum um helgina

Það verður nóg um að vera hjá meistaraflokkum Tindastóls um helgina
Lesa meira