Fréttir
12.02.2021
Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt sinn fyrsta æfingahóp fyrir A-landslið kvenna
Lesa meira
Fréttir
21.06.2020
Stúlknamót Tindastóls hefur fengið nýjan bakhjarl
Lesa meira
Fréttir
12.07.2019
Englendingurinn Jamie McDonough hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka knattspyrnudeildar Tindastóls. Þá mun Jamie einnig hafa yfirumsjón með æfingum 5.-7.flokks karla ásamt íslenskum þjálfurum og vera með Arnari Skúla Atlasyni í þjálfarateymi meistaraflokks karla.
Lesa meira
Fréttir
31.05.2019
Nú er skráning hafin fyrir sumaræfingar yngri flokka. Að venju fer skráningin fram í gegnum Nóra-kerfið. Ýtarlegar leiðbeiningar og slíkt er hægt að finna hér á heimasíðunni.
Lesa meira
Fréttir
06.03.2019
Aðalfundur knattspyrnudeildar verður haldinn í kvöld, miðvikudagskvöld, 6.mars kl.20.00. Fundurinn fer fram í Vallarhúsinu við Sauðárkróksvöll og eru venjuleg aðalfundarstörf á dagskrá fundarins. Við hvetjum alla félagsmenn til að mæta til fundar og sýna málefnum félagsins áhuga!
Lesa meira
Fréttir
14.02.2019
Aðalfundur knattspyrnudeildar Tindastóls verður haldinn 6. mars næst komandi.
Lesa meira
Fréttir
13.11.2018
Yngvi Magnús Borgþórsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu. Samningur Yngva gildir út tímabilið 2019.
Lesa meira
Fréttir
30.10.2018
Þau miklu gleðitíðindi voru að berast að nýtt unglingaráð knattspyrnudeildar Tindastóls var stofnað á fundi deildarinnar í gærkvöld. Fyrstu meðlimir nýs unglingráðs eru þau Íris Ósk Elefsen og Guðmundur Helgi Gíslason.
Lesa meira
Fréttir
04.10.2018
Kæru foreldrar barna í knattspyrnu hjá Tindastól!
Nú hefur verið opnað fyrir skráningu fyrir knattspyrnuna í vetur. Opið verður fyrir skráninguna til 17. október. Ég hvet ykkur eindregið til að smella á meðfylgjandi hlekk og klára skráningu sem fyrst.
Lesa meira