Margrét Rún valinn í lokahóp U16

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið lokahóp til þátttöku í Norðurlandamóti U16 kvenna sem fram fer í Kolding í Danmörku 4.-13. júlí næstkomandi. Margrét Rún Stefánsdóttir markvörður er í hópnum og verður glæsilegur fulltrúi Tindastóls á mótinu.