Leikmenn skrifa undir á undirbúningstímabilinu

Óskar Smári
Óskar Smári

Fleiri leikmenn hafa skrifað undir hjá Tindastóli á undirbúningstímabilinu. Reynsluboltarnir Ísak Sigurjónsson og Óskar Smári Haraldsson verða klárir í slaginn í sumar og einnig tveir öflugir leikmenn sem gengu til liðs við Tindastól frá Hvöt/Kormáki en það eru þeir Sigurður Stefánsson og Juan Carlos Dominguez (Domi). 

 

 

DomiSigurðurÍsak