30.11.2023
Magnús Helgason
Aðalfundur Knattspyrnudeildar og Barna og unglingaráðs knd. Tindastóls verður haldinn 6. desember nk. í Vallarhúsinu á Sauðárkróki kl. 20. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins. Allir velunnarar knattspyrnudeildarinnar eru hvattir til að mæta.
Lesa meira
04.07.2023
Lee Ann Maginnis
ÓB mót Tindastóls var haldið helgina 23.-25. júni sl. á Sauðárkróki fyrir 6. flokkk kvenna í knattspyrnu.
Lesa meira
21.06.2023
Lee Ann Maginnis
Báðir meistaraflokkar Tindastóls eiga útileiki í dag, kvennaliðið leikur á Akureyri og karlaliðið í Mosfellsbæ.
Lesa meira
12.05.2023
Lee Ann Maginnis
Fyrsti leikurinn hjá meistaraflokki karla í 4. deildinni þetta árið fer fram á morgun, laugardag.
Lesa meira
05.05.2023
Lee Ann Maginnis
Meistaraflokkur kvenna tekur á móti FH, í þriðja heimaleiknum í röð, á sunnudaginn kl. 16:00.
Lesa meira
04.05.2023
Lee Ann Maginnis
Konráð Freyr Sigurðsson, Konni, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna. Konni hefur verið í kringum liðið í nokkur ár og var í þjálfarateyminu þegar liðið spilaði síðast efstu deild. Konni er mjög reynslumikill sem leikmaður og hefur fengið góða reynslu sem þjálfari.
Lesa meira
25.04.2023
Lee Ann Maginnis
Fyrsta umferð Bestu deildar kvenna hefst í kvöld. Lið Tindastóls hefur leika þetta árið í leik gegn Keflavík á Sauðárkróksvelli kl. 18.
Lesa meira
19.04.2023
Lee Ann Maginnis
Árskort sem gilda á alla heimaleiki meistaraflokks kvenna og karla Tindastóls í fótbolta í sumar eru nú komin í sölu. Sala á kortunum fer fram í gegnum miðasöluappið Stubb og verða þau eingöngu rafræn í ár.
Lesa meira
11.04.2023
Lee Ann Maginnis
Knattspyrnudeildin óskar eftir sjálfboðaliðum í allskonar verkefni í sumar, stór og smá. Við leitum að aðilum sem langar að taka þátt í starfinu og gera umgjörðina hjá okkur sem besta.
Lesa meira
29.03.2023
Lee Ann Maginnis
María Dögg Jóhannesdóttir hefur endurnýjað samning sinn við knattspyrnudeild Tindastóls. María Dögg, sem er fædd 2001, hefur verið samningsbundin Tindastól frá árinu 2017 og spilað yfir 130 leiki fyrir Tindastól ásamt því að skora tuttugu mörk.
Lesa meira