- Félagið
- Fótbolti
- Körfubolti
- Sund
- Frjálsar
- Skíði
- Júdó
- Bogfimi
- Badminton
Fyrsti leikurinn í Lengjubikarnum hjá meistaraflokki kvenna, fer fram í Akraneshöllinni, laugardaginn 10. febrúar kl. 19:00, gegn Fylki.
Leikurinn átti upphaflega að fara fram á Sauðárkróksvelli en vegna aðstæðna á vellinum og kuldans í Skagafirði er ekki hægt að spila á vellinum.
Fyrir þau sem ekki komast á Akranes á laugardaginn þá verður leikurinn sýndur á Stöð 2 Sport.
Áfram Tindastóll!