Æfingar að hefjast

Upphitun í gangi
Upphitun í gangi

Nú  er það komið á hreint að æfingar hjá okkur geta hafist fyrir börn og unglinga 2005 og yngra.

Við viljum bjóða alla nýja iðkendur velkomna.

En til að geta stundað æfingar þarf iðkandinn að vera sjálfbjarga á skíðum og í lyftu.

Vonandi getum við komið á byrjendanámskeiðum sem fyrst.

Fyrir frekari upplýsingar er hægt að heyra í henni Helgu Daníelsdóttur, netfangið hennar er helgadan63@gmail.com

Skráning á æfingar fer fram hérna https://umss.felog.is/


Athugasemdir