Fréttir

Pétur Rúnar kallaður í U-18 ára landsliðið

Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari U-18 ára landsliðs karla, hefur kallað á Pétur Rúnar Birgisson í landsliðið vegna forfalla.
Lesa meira

Bríet Lilja kölluð í U-15 ára landsliðið

Finnur Jónsson, landsliðsþjálfari U-15 stúlkna, hefur kallað Bríeti Lilju Sigurðardóttur inn í landsliðið, sem tekur þátt í Copenhagen Invitational mótinu í sumar.
Lesa meira

Fjör á Kjarnafæðismóti Þórs

Tindastóll sendi fríðan flokk krakka á Kjarnafæðismót Þórs í minnibolta sem haldið var á laugardaginn var. Mikið fjör var á mótinu og krakkarnir okkar alsælir.
Lesa meira

Íslandsmóti yngri flokka formlega lokið

10. flokkur stúlna var síðastur yngri flokka Tindastóls til að ljúka Íslandsmótinu þetta árið. Stelpurnar duttu úr leik í undanúrslitum fyrir sterku liði Keflavíkur 46-21.
Lesa meira

Upplýsingar fyrir Kjarnafæðismótið

Nú er Kjarnafæðismótið á Akureyri að fara að bresta á og hér fyrir neðan er tengill á leikjaplanið.
Lesa meira

Eitt lið í undanúrslitum yngri flokkanna um helgina

Það verður eitt lið frá Tindastóli sem tekur þátt í seinni úrslitahelgi Íslandsmótsins núna um helgina. Það er 10. flokkur stúlkna en unglingaflokkur karla, tapaði í gærkvöldi fyrir Fjölni í 8-liða úrslitum og eru því úr leik.
Lesa meira

Unglingaflokkur karla með heimaleik í 8-liða úrslitum Í KVÖLD!!

Strákarnir í unglingaflokki taka á móti Fjölni í 8-liða úrslitum Íslandsmótsins í Síkinu Í KVÖLD og hefst leikurinn kl. 19.15.
Lesa meira

Töp hjá okkar liðum á fyrri úrslitahelgi Íslandsmótsins

Stúlknaflokkur, 9. flokkur stúlkna og drengjaflokkur töpuðu öll undanúrslitaleikjum sínum í Íslandsmótinu í Njarðvík núna um helgina og hafa því lokið keppni í vetur.
Lesa meira

Stór helgi í körfunni framundan

Það er langt síðan Tindastóll hefur átt svo mörg lið í úrslitakeppni Íslandsmótsins og nú. Alls hafa 4 lið þegar tryggt sér sæti í fjögurra liða úrslitunum og unglingaflokkur karla er kominn í 8-liða úrslit. Núna um helgina eru það stúlknaflokkur, drengjaflokkur og 9. flokkur stúlkna sem spila á fyrri úrslitahelgi Íslandsmótsins í Njarðvík.
Lesa meira

Engar æfingar á laugardag

Vegna Vormóts Molduxa, falla allar æfingar hjá körfuknattleiksdeildinni niður á laugardag.
Lesa meira