13.10.2013
8. flokkur kvenna gerði góða ferð til Stykkishólms í dag og unnu alla sína leiki í B-riðli.
Lesa meira
12.10.2013
Kapparnir í Augnabliki úr Kópavogi komu í Síkið í gærkvöldi og léku við Tindastól í fyrstu umferðinni í 1. deild karla í körfubolta. Fyrir fram var reiknað með auðveldum sigri Stólanna og sú varð raunin. Þegar upp var staðið sigraði Tindastóll með 38 stiga mun, lokatölur 98-60.
Lesa meira
11.10.2013
Körfuboltaskólinn byrjar á sunnudaginn. Umsjónarmaður verður Óskar Ingi Magnússon.
Lesa meira
11.10.2013
Á morgun laugardaginn 12. október kl.15 tekur tekur drengjaflokkur á móti liði Njarðvíkur í íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Hvetjum alla til að mæta og styðja strákana.
Lesa meira
08.10.2013
Tindasóll og Augnablik eigast við í Síkinu í fyrsta leik vetrarins í 1. deildinni kl 19:15 á föstudag.
Lesa meira
07.10.2013
Á laugardagskvöldið gerast hlutinir Á Kaffi Krók. Eitthvað sem enginn má láta fram hjá sér fara.
Lesa meira
06.10.2013
Unglingaflokkur karla, undir stjórn Bárðar og Kára Mar., vann öruggan sigur á liði Stjörnunnar 99-70 í sínum fyrsta leik á tímabilinu.
Lesa meira
04.10.2013
Nú er komið að fyrstu búningapöntun vetrarins fyrir krakkana. Pantanir þurfa að berast í síðasta lagi sunnudaginn 13. október n.k. Nánar á http://www.tindastoll.is/index.php?pid=1962
Lesa meira
04.10.2013
Fyrsti heimaleikur unglingaflokks karla í körfubolta verður við Stjörnuna úr Garðabæ á sunnudaginn kl.16:00. Hvetjum alla til að mæta og styðja strákana.
Lesa meira
23.09.2013
Tindastólsmenn léku Valsmenn illa í Vodafonehöllinni í gærkvöldi þegar liðin mættust í síðustu umferð riðlakeppninnar. Þrátt fyrir það komust Stólarnir ekki í úrslitakeppnina því Grindvíkingar völtuðu á sama tíma yfir granna sína í Keflavík og enduðu Suðurnesjaliðin í tveimur efstu sætum riðilsins.
Lesa meira