27.03.2014
Í kvöld fimmtudagskvöld munu krakkar úr körfuknattleiksdeild Tindastóls ganga um bæinn og safna tómum flöskum. Um er að ræða hluta af fjáröflun körfuknattleiksdeildarinnar sem rekur öflugt yngri flokka starf. Við biðjum bæjarbúa að taka vel á móti krökkunum.
Lesa meira
24.03.2014
Unglingaflokkur tapaði fyrir Stjörnunni á laugardag 99-80 en Drengjaflokkur vann Fjölni auðveldlega 122-78.
Lesa meira
21.03.2014
Aðeins tveir leikir eru helgina. Unglingaflokkur leikur gegn Stjörnunni í Ásgarði á morgun, laugardag, kl.14 og Drengjaflokkur leikur gegn Fjölni í Rimaskóla kl.15:30 á sunnudag.
Lesa meira
17.03.2014
Gerðar hafa verið breytingar á æfingatímum hjá stúlkum drengjum í 1. og 2. bekk, hjá 7. flokk drengja og 8. flokk stúlkna.
Lesa meira
16.03.2014
Lið Tindastóls í 11. flokki, drengjaflokki, unglingaflokki, meistaraflokki karla og kvenna léku samtals sex leiki um helgina og sigruðu í þeim öllum.
Lesa meira
14.03.2014
Tindastóll tók á móti liði Hattar frá Egilsstöðum í Síkinu í kvöld en síðasta umferðin í 1. deild karla í körfubolta var spiluð í kvöld. Fyrir leikinn var ljóst að Tindastóll var deildarmeistari og sýndu Stólarnir á köflum flottan körfubolta og unnu að lokum öruggan sigur á ágætu liði Hattar. Lokatölur 97-77.
Lesa meira
12.03.2014
Síðustu leikir meistaraflokkanna á tímabilinu
Lesa meira
11.03.2014
Fjórir leikmenn úr Tindastól voru valdir í U16 og U18 landsliðin í körfubolta sem taka þátt í Norðurlandamóti yngri landsliða í Solna í Svíþjóð (U16 og U18). Þau eru:
Lesa meira
09.03.2014
Margir lögðu leið sína norður
Lesa meira
04.03.2014
Höttur sigraði Þór á Egilsstöðum og því getur ekkert lið náð okkur úr þessu.
Lesa meira