14.02.2014
Leikmenn Hamars úr Hveragerði heimsóttu Tindastólsmenn í Síkið í kvöld í 1. deild karla í körfubolta. Gestirnir héldu út fram í miðjan annan leikhluta en þá settu Stólarnir í rallígírinn og reykspóluðu yfir Hvergerðinga. Þegar upp var staðið munaði 33 stigum en lokatölur urðu 106-73.
Lesa meira
14.02.2014
Fjölmargir leikir verða hjá yngri flokkum Tindastóls um helgina, þar af tveir heimaleikir. Á laugardag leikur 11.flokkur við Grindavík/Þór í bikarnum kl.14 og Drengjaflokkur við Grindavík kl.15:45.
Lesa meira
13.02.2014
Skyldumæting og styðja við bakið á strákunum.
Lesa meira
09.02.2014
Unglingaflokkur Tindastóls vann góðan sigur á KR í dag, 95-72. KR-ingar byrjuðu leikinn betur en strákarnir komu til baka og leiddu eftir fyrsta leikhluta 27-19. Jafnræði var með liðunum í öðrum leikhluta og staðan í hálfleik 48-40 Tindastól í vil.
Lesa meira
09.02.2014
3 lið jöfn á toppi 1 deildar Tindastóll, Breiðablik og Stjarnan.
Lesa meira
09.02.2014
Það var vitað eftir nýlegan bikarleik við Fjölnir að það yrði ekkert gefið í Dalhúsum á föstudagskvöld.
Lesa meira
07.02.2014
Einn heimaleikur er hjá yngri flokkum um helgina þegar að Unglingaflokkur tekur á móti KR-ingum.
Lesa meira
07.02.2014
Vegna þorrablóts leika stelpurnar í Varmahlíð.
Lesa meira
07.02.2014
Ekki er langt síðan þessi lið mættust og var það hörkuleikur.
Lesa meira