20.11.2014
Það var mikil gleði hjá stuðningsmönnum Tindastóls í Síkinu í kvöld þegar Keflvíkingar komu í heimsókn. Búið var að trekkja upp mikið og gott stuðningsmannateymi í stúkunni sem hélt uppi frábærri stemningu á meðan Stólarnir spiluðu enn einn glimrandi leikinn og unnu gestina af fádæma öryggi. Lokatölur voru 97-74.
Lesa meira
15.11.2014
Tindastóll vann fimmta sigurinn í sex leikjum í Dominos-deildinni í gærkvöldi þegar liðið heimsótti Fjölni í Grafarvoginn. Tindastólsmenn náðu yfirhöndinni strax í fyrsta leikhluta og í síðari hálfleik voru heimamenn aldrei líklegir til að trufla Stólana að einhverju ráði. Lokatölur 80-98.
Lesa meira
14.11.2014
Ætlum við að hittast á Mælifelli og horfa á leikinn saman, Pizzahlaðborð á 1500.kr.
Lesa meira
10.11.2014
Frjálsíþróttafólk í Skagafirði hélt uppskeruhátíð sína laugardaginn 8. nóvember. Þar var kynnt val á „Frjálsíþróttafólki Skagafjarðar 2014“, einnig voru efnilegustu unglingarnir heiðraðir og fjölmargar viðurkenningar veittar.
Lesa meira
09.11.2014
Drengja- og unglingaflokkur á toppnum í sínum flokki og 10.flokkur drengja sigraði sína törneringu.
Lesa meira
06.11.2014
Verður leikurinn sýndur á Kaffi Krók neðri sal og verða Siggi og Kristín klár með pizza hlaðborð.
Lesa meira
05.11.2014
Bogfimikynning verður haldin fimmtudagkvöldið 6/11 2014 frá kl 20.30 til 22.50 íþróttahúsinu við Árskóla.
Lesa meira
04.11.2014
Stelpurnar fá óvæntan sjaldséðan fugl á sinn gamla heimavöll.
Lesa meira