Fréttir
04.05.2023
Lee Ann Maginnis
Konráð Freyr Sigurðsson, Konni, hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna. Konni hefur verið í kringum liðið í nokkur ár og var í þjálfarateyminu þegar liðið spilaði síðast efstu deild. Konni er mjög reynslumikill sem leikmaður og hefur fengið góða reynslu sem þjálfari.
Lesa meira
Fréttir
25.04.2023
Lee Ann Maginnis
Fyrsta umferð Bestu deildar kvenna hefst í kvöld. Lið Tindastóls hefur leika þetta árið í leik gegn Keflavík á Sauðárkróksvelli kl. 18.
Lesa meira
Fréttir
19.04.2023
Lee Ann Maginnis
Árskort sem gilda á alla heimaleiki meistaraflokks kvenna og karla Tindastóls í fótbolta í sumar eru nú komin í sölu. Sala á kortunum fer fram í gegnum miðasöluappið Stubb og verða þau eingöngu rafræn í ár.
Lesa meira
Fréttir
11.04.2023
Lee Ann Maginnis
Knattspyrnudeildin óskar eftir sjálfboðaliðum í allskonar verkefni í sumar, stór og smá. Við leitum að aðilum sem langar að taka þátt í starfinu og gera umgjörðina hjá okkur sem besta.
Lesa meira
Fréttir
29.03.2023
Lee Ann Maginnis
María Dögg Jóhannesdóttir hefur endurnýjað samning sinn við knattspyrnudeild Tindastóls. María Dögg, sem er fædd 2001, hefur verið samningsbundin Tindastól frá árinu 2017 og spilað yfir 130 leiki fyrir Tindastól ásamt því að skora tuttugu mörk.
Lesa meira
Fréttir
17.02.2023
Lee Ann Maginnis
Stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls hefur ráðið Lee Ann Maginnis sem framkvæmdastjóra deildarinnar. Lee Ann mun starfa með stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls, barna- og unglingaráði félagsins og þjálfurum. Hún hefur hafið störf.
Lesa meira
Fréttir
21.09.2022
Elísa Bríet Björnsdóttir hefur verið valin í lokahóp U-15 landsliðs kvenna sem mun keppa á UEFA Development móti í Póllandi dagana 2. - 9. október.
Lesa meira
Fréttir
02.09.2022
Karlalið Tindastóls í knattspyrnu hefur leik sinn í úrslitakeppni 4. deildar á morgun, laugardaginn 3. sept klukkan 14:00, með leik gegn Hvíta Riddaranum úr Mosfellsbæ.
Lesa meira
Fréttir
29.08.2022
Hæfileikamótun N1 og KSÍ fór fram í vikunni en þar voru valdar 60 stelpur frá 25 félögum víðs vegar af landinu og hafa þær æft saman í vikunni og var endað með tveim leikjum þar sem hópnum var skipt í fjögur lið og spilað á Laugardalsvellinum.
Lesa meira
Fréttir
10.08.2022
Núna á laugardaginn næstkomandi fara fram tveir leikir hjá meistaraflokkum Tindastóls á Sauðárkróksvelli.
Lesa meira