Fótboltafréttir

Lee Ann Maginnis ráðin framkvæmdastjóri knattspyrnudeildar Tindastóls

Stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls hefur ráðið Lee Ann Maginnis sem framkvæmdastjóra deildarinnar. Lee Ann mun starfa með stjórn knattspyrnudeildar Tindastóls, barna- og unglingaráði félagsins og þjálfurum. Hún hefur hafið störf.
Lesa meira

Elísa Bríet valin í lokahóp U-15

Elísa Bríet Björnsdóttir hefur verið valin í lokahóp U-15 landsliðs kvenna sem mun keppa á UEFA Development móti í Póllandi dagana 2. - 9. október.
Lesa meira

Fyrsti leikur í playoffs!

Karlalið Tindastóls í knattspyrnu hefur leik sinn í úrslitakeppni 4. deildar á morgun, laugardaginn 3. sept klukkan 14:00, með leik gegn Hvíta Riddaranum úr Mosfellsbæ.
Lesa meira

Birgitta, Elísa og Katla í hæfileikamótun N1 og KSÍ

Hæfileikamótun N1 og KSÍ fór fram í vikunni en þar voru valdar 60 stelpur frá 25 félögum víðs vegar af landinu og hafa þær æft saman í vikunni og var endað með tveim leikjum þar sem hópnum var skipt í fjögur lið og spilað á Laugardalsvellinum.
Lesa meira

Knattspyrnuveisla á laugardaginn!

Núna á laugardaginn næstkomandi fara fram tveir leikir hjá meistaraflokkum Tindastóls á Sauðárkróksvelli.
Lesa meira

Paolo Gratton nýr leikmaður Tindastóls

Bandaríski Ítalinn Paolo Roberto Gratton er genginn til liðs við Tindastól.
Lesa meira

Nacho Falcón til liðs við Tindastól

Lesa meira

Melissa Garcia semur við knattspyrnudeild Tindastóls

Bandaríski leikmaðurinn Melissa Garcia er genginn í raðir Tindastóls.
Lesa meira

Claudia Valletta nýr leikmaður Tindastóls

Knattspyrnudeild Tindastóls hefur samið við Claudiu Valletta um að leika með Tindastóli út tímabilið.
Lesa meira

Ulf Örth nýr aðstoðarþjálfari meistaraflokka

Ulf Örth hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokka karla og kvenna hjá Knattspyrnudeild Tindastóls út þetta tímabil.
Lesa meira