Króksmót

Króksmót_24
Fylla skal út sér eyðublað fyrir 6. flokk og sér fyrir 7. flokk.

Króksmót 6.-7. flokks drengja fer fram 10.-11. ágúst 2024. 
Spilaður er 5 manna bolti. 

Skráning á mótið er hafin og er hægt að skrá lið á netfangið mot.tindastoll@gmail.com. í titlinum á pósti skal tekið fram " Króksmót - Liðsnafn"

Leikir hefjast laugardaginn 10. ágúst um kl. 9 og reiknað með að síðustu leikir verði sunnudaginn 11. ágúst um kl. 15:00. 

Leikjaplan, gisting og aðrar upplýsingar koma síðar. 

 

 

DCIM100MEDIA