Króksmót

Fylla skal út sér eyðublað fyrir 6. flokk og sér fyrir 7. flokk.

Króksmót 6.-7. flokks drengja fer fram 12.-13. ágúst 2023. 

Spilaður er 5 manna bolti.

Staðfestingargjald fyrir hvert lið með og án gistingar er 15.000 kr. Eindagi er 1. júlí 2023, eftir það munu lið af biðlista verða tekin inn ef því er þannig háttað. Gjaldið dregst ekki frá mótsgjöldum einstaklinga.

Mótsgjald fyrir hvern þátttakenda án gistingar og matar er 11.000 kr. 
Mótsgjald fyrir hvern þátttakenda með gistingu og mat er 15.000 kr.
 
Eindagi er 15. júlí 2023 eftir það hækkar gjaldið í kr 13.000 pr. þátttakanda án gistingar og matar og 17.000 kr pr. þátttakanda með gistingu og mat
 
Systkinaafsláttur: Veittur er 50% afsláttur af mótsgjaldi fyrir barn nr. 2. 
 

Liðagjöld og einstaklingsgjöld verða aðeins endurgreidd ef mótið fellur niður.

Greiða skal inn á reikning 0133-15-000510 kt. 440719-1980.

Vinsamlegast sendið kvittun á mot.tindastoll@gmail.com merkt „Króksmót“ með skýringu um fjölda keppenda og fjölda í gistingu eftir því hvort um sé að ræða 6. eða 7. flokk. 

Skráning fer fram hér.

 

 

 

DCIM100MEDIA