29.11.2012
Minnum á að koma með jólasveinahúfu eða rauða sokka þá hreina eitthvað sem minnir á jólin við ætlum að synda og hafa gaman með jólarokk-tónlist og ávextir verða í boði á bakka. Sundæfing er kl. 15-16
Hlökkum til að sjá ykkur sem æfa sund.
Lesa meira
02.11.2012
Þið sem ætlið að senda krakkana á sundæfingu í dag, þá verður inniæfing í sundlauginni einhverjar teyjur og þrek.
(mjög gott að koma með íþróttaföt og skó)
ATH..Sækjum ekki í árvist í dag.
Þegar er vont veður er það val foreldra hvort krakkar mæti.
Góða helgi!!!
Þorgerður og þjálfarar.
Lesa meira
21.10.2012
Kynnum vetrastarfið, mót og fl. sem verður hjá okkur í vetur. Fyrir sundiðkendur,foreldra og systkini.
Ath: Súpufundur sem átti að vera 25.október á fimmtudag færist yfir á mánudag 29.október kl: 17-19 í hús frítímans. Þrektími fellur niður þá á mánud 29.októ. Látið þetta berast.. (vegna dansmaraþon hjá 10.bekk þennan dag 25.október færum við fundinn.)
Hlökkum til að sjá sem flesta..
Kveðja!
Stjórnin.
Lesa meira
17.10.2012
Opnað hefur verið fyrir skráningar í Vetrar T.Í.M. og geta foreldrar barna sem stunda íþróttir hjá UMF.Tindastóli skráð þau á heimasíðu Svf. Skagafjarðar. sjá nánar..
Lesa meira
04.10.2012
Við þurfum að breyta æfingartöflu enn einu sinni og biðjumst velvirðingar á
því.
Færum 1-3 bekk yfir á þriðjudaga með eldri krökkunum og miðvikudagar breytast...sjá nánar
Lesa meira
26.09.2012
Hættu að hanga !
Komdu að synda vikuna 1-7.október í sundlaug Sauðárkróks.
,, Allir að taka þátt,, ofl..
Lesa meira
24.09.2012
undir Úrslit og heitir Sprettsundmót 2012. Það fengu allir keppendur viðkenningarskjal með sínum greinum og tímanum.
Lesa meira
21.09.2012
Komdu þá á æfingu : ) Við erum byrjuð : )
Æfingarplan/tafla: ofl..
Lesa meira