Hættu að hanga ! Komdu að ganga, hjóla eða að synda !.

 Hættu að hanga ! Komdu að synda vikuna 1-7.október í sundlaug Sauðárkróks.,, Allir að taka þátt,,

 

Sunddeild Tindastóls býður upp á opnar sundæfingar á þessum dögum fyrir allan aldur.

2.október Þriðjudag kl: 15:00-16:00

3.október Miðvikudag kl: 15:-16:00

5.október Föstudag kl: 15:00-16:00

 

Sigurjón Þórðarson sundgarpur verður í sundlaug Sauðárkróks þessa daga og leiðbeinir ef einhver þarf að bæta eða laga sína tækni í sundi. Frítt

 

1.október kl. 17:30-19:00

4.október kl.17:30-19:00

5.október kl.17:30-19:00                                            

 

MOVE WEEK er herferð sem ISCA ætlar sér að verði stærra verkefni á næstu árum. Árið í ár verður tekið sem undirbúningur fyrir þau sem eftir koma og markmiðið er að árið 2020 verið 100 milljónir fleiri Evrópubúa farnir að hreyfa sig reglulega. Markmiðið að þessu sinni er að fá sem flesta Evrópubúa til að hreyfa sig fyrstu viku í október og hvetja til heilbrigðs lífsstíls.

Kíkið á

INSERT THE LOGO OF YOUR ORGANISATION HERE.

heimasíðu www.nowwemove.com ýmsar upplýsingar.

Kveðja!

Stjórn sunddeildar Tindastóls í samvinnu með UMFÍ og ISCA.